Úrval - 01.03.1960, Side 9

Úrval - 01.03.1960, Side 9
Sir Hubert Wilkins „Þeim manni gleymi ég aldrei“. Eftir VILHJÁLM STEFÁNSSON þjóðfrœðing og landkönnuð. Minnisverður atburður átti sér stað 17. marz 1959 þegar Sir Hubert Wilkins var færður til hinztu hvílu á sömu slóðum og margir heimskautakönnuðir höfðu áður borið beinin. 1 draugalegu hálfrökkri heim- skautavetursins var ösku hans, með hátíðlegri athöfn, stráð út yfir kalda ísauðnina af þilfari kjarnorkukafbátsins „Skate“. Þennan dag, var báturinn, hið fyrsta far í sögunni, nákvæm- lega á hinu landfræðilega norð- urheimskauti. Sennilega hefur enginn unnið meira til þess, að honum væri sýndur svo einstakur sómi. Sir 3

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.