Úrval - 01.03.1960, Qupperneq 10

Úrval - 01.03.1960, Qupperneq 10
TJRVAL „ÞEIM MANNI GLEYMI EG ALDREI" Hubert var fyrsti maður, sem rannsakaði suðurheimskauts- lcindin úr lofti. Hann varð fyrst- ur til þess að sýna í framkvæmd að flugvél getur lent á ísbreiðu, og hann varð fyrstur til þess að fljúga yfir norðurhluta ís- hafsins.* Þegar hann hafði um langan aldur verið landkönnuð- ur, varð hann, 69 ára gamall, virkur þátttakandi í rannsókn- um „jarðeðlisfræðiársins" á suðurskautinu. Samt var hann svo hlédrægur, að um hann hef- * Tveim árum áður, I maí 1926, höfðu þeir Amundsen, Lincoln Ells- worth og Nobile flogið fyrstir manna í loftfarinu ,,Norge“ yfir íshafssvæð- ið frá Spitsbergen yfir norðurskautið til Teller í Alaska. ur aldrei verið skráð ævisaga. Langflestir vissu ekki annað um Wilkins, en það, að hann reyndi eitt sinn að sigla gömlum kaf- báti undir ísnum að norður- heimskautinu. En jafnvel þetta athyglis- verða afrek árið 1931, var, sök- um villandi frásagna í blöðum, aldrei fyllilega skilið, hvað þá heldur metið. Farkosturinn — hinn fyrsti „Nautilus“ banda- ríska flotans — var svo úrelt- ur, lekur og óútreiknanlegur, að flotastjórnin seldi Sir Hubert bátinn fyrir einn dollar með því skilyrði, að hann sökkti honum þegar hann hefði notað hann. Öheppni elti fyrirætlunina frá fyrsta degi. Vélarbilun varð hvað eftir annað, og tæknileg- ur útbúnaður reyndist öðru vísi en vera átti. Sögur segja að þrír af áhöfninni, skelfingu lostnir af hugsuninni um það, að eiga að sigla undir ísnum, hafi framið skemmdarverk á köfunarútbúnaði bátsins. Sjálf- ur hafði Wilkins aldrei önnur orð um þetta, en að nefna það „óhapp“, og lét aldrei uppi nöfn skemmdarvarganna, ekki einu sinni við mig. Að erfa mót- gerðir kunni hann ekki. Hin raunverulega þýðing þessarar farar varð fyrst ljós 27 árum síðar. Þegar neðan- sjávarbáturinn „Skate“ hafði lokið fyrstu ferð sinni undir ísnum árið 1958, sendi foringi hans Wilkins símskeyti: „Ég dáist að framsýni yðar 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.