Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 16

Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 16
TjTRVAL ,ÞEIM MANNI GLEYMI ÉG ALDREI'* sem sagðar voru með venjulegu imdirmati á þeim skerf, sem hann hafði sjálfur lagt til. Alla ævi lifði hann svo óbrotnu lífi, að næstxnn mætti jafna til klausturlifnaðar. Hann eyddi síðustu árum æv- innar við ýmiskonar vísinda- störf í Framingham í Massa- chusetts, og bjó þá í fátæklegu herbergi í gistihúsi. Þægindi munaður voru honum fánýti; hann leit á það sem ævistarf að endurbæta útbúnað til heim- skautaferða, svo að menn ættu auðveldara með að komast af á norðurslóðum. Lögreglumaður á varðgöngu um vetrarnótt kom eitt sinn auga á dökkt hrúgald í skafli við járnbrautarteina. Hann hélt að þetta væri flæk- ingur að helfrjósa þarna, og fór að hrista hann. Hrúgaldið reis snöggt upp; þetta var Wilkins, sem var að reyna nýja tegund svefnpoka. Hann dó eins og hann hafði lifað — í starfi. Hinn 1. des- ember 1958 varð hann lasinn á efnarannsóknarstofu sinni, en lét sem ekki væri, og lauk erf- iðu dagsverki. Þegar ég renni huganum aftur í tímann, held ég reyndar að honum hafi verið Ijóst, að hverju fór, þvx hann hafði að xmdanförnu sent mér bréf eftir bréf, sem fjölluðu um hitt og þetta, sem ætti að kippa í lag. Það var eins og hann vildi að séð væri fyrir öllu áður en hann félli frá. Hann var látinn innan klukkustundar eftir að hann kom heim á herbergi sitt. Hann fannst innan um kassa með neyðarmatvælum hermanna, en þau hafði hann verið að reyna á litlu suðutæki, sem hann eldaði mat sinn við. Eftir útförina kom ég í hið fátæklega herbergi, sem hafði verið „heimili" hans. Mér kom í hug tilvitnun í Swin- burne, sem átti einkar vel við, en hana hafði aðdáandi Wilkins eitt sinn ritað í bók með blaða- úrklippum um hann: Sjálfan sig gaf, en seldi ekki, fyrir sáluhjálp guði né gull mönnum. (Amerískar heimildir) )-----( Damon Runyon, hinn kunni blaðamaður og rithöfundur, sagði stundum frá því hvernig hann fékk atvinnu í fyrsta skifti. Meðan hann sat á biðstofu og var heldur óstyrkur, kom skrifstofupiltur og bað hann um nafnspjald, er hann gæti fært skrifstofustjóranum. Runyon átti ekki nafnspjald, en hann seildist í vasa sinn og náði þar í spil, og tók úr þeim ás og sagði piltinum að fá ritstjóranum þetta. Runyon fékk stöðuna. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.