Úrval - 01.03.1960, Qupperneq 51

Úrval - 01.03.1960, Qupperneq 51
GÁÐ UM MARGA GLUGGA kaþólsku kirkjurmi á sunnudög- mn. I öllum Sovétríkjunum eru 5000 kirkjur, 30 þúsund prest- ar, 5000 munkar og nunnur og biblían selzt þar í 500 þúsund eintökum á ári. Við Wardel ofursti fórum til Rússlands fyrir stríð. Við vor- um í Petrograd. Við sáum jarð- arför. Ströngustu trúarreglum var hlýtt við þessa jarðarför. Sumt fólk leggur það í vana sinn að vera við jarðarfarir. Skrifað stendur að George Sel- wyn, þingmaður í Bretlandi, hafi verið mjög vinsæll maður, allir voru hrifnir af honum, og sjálfur var hann hrifinn af lík- vun, glæpamönnum og henging- um. Þegar George Selwyn kom að Hollandsstöðum til að inna eftir líðan vinar síns, Hollands lávarðar, sagði Holland lávarð- ur: „Vísið honum inn. Meðan ég lifi hef ég gaman af að sjá hann. Þegar ég verð dauður hefur hann gaman af að sjá mig“. Þær urðu margar jarðarfar- imar í Rússlandi frá stríðs- byrjun; 25 milljónir manna fallnar í landinu því. Tuttugu og fimm milljónir, hugleiðið þá tölu: 41/2 milljón fallinna í Þýzkalandi, brezka heimsveldið missti y2 milljón fallna, Banda- ríkjamenn helmingi minna — 250 þúsund, Kanada 42 þúsund. Tuttugu og fimm milljónir Rússa fallnir, samkvæmt íbúa- skránni í Washington. Minnist þess líka, hvernig land þeirra URVAL var eytt. Hvernig ættu Rússar að geta gleymt ógnum Þjóð- verja? Síðustu 100 árin hefur Þýzkaland oft truflað og tíðum rofið friðinn í Evrópu. Samt eru Bandaríkjamenn staðráðnir í að endurvopna Þjóðverja. Getið þið efast um, að Rússar óttist þetta? Sú þjóð, sem hrærist í ótta, gerir skyssur. Rússarnir óttast Ameríkana og Ameríkan- arnir tortryggja Rússana. Ég styð Bandaríkjamenn af lífi og sál í togstreytu þeirra við Rússa út af Evrópu, og ég styð Brezk- Bandaríska bandalagið af öllum áróðursmætti mínum, en ég er ekki blindur fyrir ávirðingum Breta og Bandaríkjamanna í framkomu við Rússa eftir styrj- öldina — síður en svo. Ég minnist þess 1944, þegar Kesselring bauð uppgjöf þýzka hersins á Italíu. Samningarnir við Bandaríkjamenn fóru fram í Sviss. Schmidt hershöfðingi var meðalgöngumaður. Fyrsta skilyrðið fyrir samningum var: „Ekki segja Rússum“. Banda- ríkjamenn gengu að skilyrðinu. Einhver sagði Rússunum. Hver var það? Og Rússamir höfðu áður óttast að gerður yrði sér- friður, og Rússar urðu mjög uggandi. Þegar Rússar hernámu Berlín veittu þeir Bandaríkja- mönnum og Bretum aðild að hernámi Berlínar og Vínarborg- ar. En þegar Japan var hemum- ið af Bandaríkjunum var bæði Rússum og Bretum synjað um aðild að hernámi og stjóm. Þá 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.