Úrval - 01.03.1960, Qupperneq 66

Úrval - 01.03.1960, Qupperneq 66
TTRVAL GLEÐI DORGARANS mikla leikni við öll afbrigði af dorgi. Ef þið hugsið út í það, til dæmis, að þegar fiskað er með þurri flugu er stæling á lifandi flugu hnýtt á nælonþráð, sem tæpast er gildari en manns- hár, og síðan þarf að kasta henni fimmtán metra eða lengra með stöng, sem ekki vegur nema rösklega hundrað grömm —- og kasta henni meira að segja þannig að hún falli undur mjúk- lega á vatnið og beint fyrir framan einhvem útvalinn sil- ung, og allt þetta þrásinnis í mótvindi, krjúpandi á bak við runna. Að þessu hugleiddu býst ég við að þið játið að ekki sé síður þörf á leikni til þess arna, en til dæmis í golfi eða tennis eða hvaða leik öðrum sem er, svo ekki sé meira sagt. Og þetta er nú bara byrjunin; það er eins mikill munur á venjulegum helg- ar-dorgara og afburðamannin- um og á venjulegum knatt- spyrnustrák í sveit og lands- liðsmanni. Og þar með er ekki talin öll sú reynsla og athygli, sem með þarf til þess að sjá hvað það er, sem fiskurinn tek- ur, og nákvæmlega hvernig á að framreiða fyrir hann fluguna án þess að vekja tortryggni hans. Það er til dæmis hægt að sjá það á því einu, hvernig fisk- urinn vakir, ■— á hringunum, sem hann gefur af sér á yfir- borðinu — hvaða flugutegund það er, sem hann er að éta, og hvernig bezt er að stæla hana. Ég hef átt því láni að fagna að fiska með nokkrum af snill- ingum þessa lands — og þeir eru ekki margir í neinu landi — og það er dásamlegt að sjá til þeirra: tilburðina og nákvæmn- ina í köstunum; óbrigðula vissu þeirra um það, hvaða flugu eigi að nota, og hvernig eigi að koma henni til fisksins svo að hún fljóti og hana reki eðlilega; eðlislægan skilning þeirra á hugsanagangi f isksins; snilld þeirra í að vekja fiskinn; skjót- leika þeirra og öryggi þegar þeir festa í fiski og þreyta hann. Og hve spennandi er það ekki allt saman! Stundum verður maður svo skjálfhentur af spenningi, að maður á fullt í fangi með að hnýta á flugu. Ég hef séð menn náföla og skjálf- andi í knjáliðunum eftir viður- eign við stóran silung. Óendanlegt úrval. Og svo að lokum, þá er til- breytileikinn í dorgi ótakmark- aður. Það er alltaf eitthvað nýtt að læra. Maður fer aldrei svo út að maður uppgötvi ekki eitthvað nýtt í lífi silungsárinnar eða lifnaðarháttum fisksins eða beinlínis í leikni dorgsins. Mað- ur er sífellt að bæta í dýrgripa- skrín vitneskju sinnar og reynslu. Þannig er það vissu- lega: maður er alltaf að læra, og hver heimsókn til árinnar er ævintýri. I stuttu máli sagt, þá fela drogið og gleði dorgarans miklu meira í sér en bara það að veiða fisk. (The Listener) 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.