Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 74

Úrval - 01.03.1960, Blaðsíða 74
tJRVAL djöfullegur um leið og hann lit- aðist um til þess að fullvissa sig mn að enginn hefði veitt okk- ur athygli. „Nú skal ég gefa þér eitt- hvað að eta,“ sagði hann. Ég veit ekki hvaða ánægju hann getur hafa haft af því að eiga peninga mína; en þar sem hann hafði sýnilega gleði af þessu, þá þótti mér ekki illa að ég hafði látið þá fúslega af hendi, því að ég er ekki í vafa um að hann hefði látið drepa mig ef ég hefði neitað. Maður þráttar ekki við villidýr, og þessir félagar mínir voru verri en nokkrar skepnur. Meðan ég gleypti það, sem Gunga Dass fékk mér — gróft chapatti og bolla af fúlu vatni —, sýndi gryfjufólkið ekki þá forvitni, sem annars er áberandi í ind- verskum þorpum. Mér kom meira að segja til hugar að ég væri fyrirlitinn. Að minnsta kosti var mér sýnt kuldalegt afskiftaleysi, og Gunga Dass var næstum því eins slæmur. Ég jós yfir hann spurningum um hið hræðilega þorp, en fékk afar ófullnægj- andi svör. Eftir því, sem ég komst næst, hafði það verið til um ómunatíð — en af því dró ég þá ályktun að það væri ald- NIFLHEIMAFÖRIN argamalt eða svo — og ekki væri kunnugt að nokkur hefði sioppið þaðan. (Hér varð ég að taka á öllu, sem ég átti, til þess að stilla mig, svo að hin blinda skelfing næði ekki tökum á mér aftur, og léti mig æða um gýg- inn eins og vitfirrtan mann). Gunga Dass naut þess af ill- fúsri gleði að leggja áherzlu á þetta atriði og sjá hvernig ég kveinkaði mér við. Ég gat ekki með nokkrum ráðum fengið hann til þess að segja mér hverjir þessir dularfullu „þeir“ voru. „Þannig er fyrirskipað," svaraði hann, ,,og ennþá er mér ekki kunnugt um nokkurn, sem hafi óhlýðnast skipunum." „Bíddu bara þangað til þjón- ar mínir verða þess varir, að ég er horfinn,“ svaraði ég, „og ég lofa þér að þessi staður skal verða afmáður af jörðinni, og ég skal jafnframt kenna þér kurteisi, vinur sæll.“ „Þjónar þínir myndu vera rifnir í tætlur áður en þeir kæm- ust nálægt þessum stað; og auk þess ertu dauður, kæri vinur. Það er ekki þér að kenna, auð- vitað ekki, en engu að síður ertu dauður og grafinn." (Niðurlag næst) Það er ekki hæg-t að gefa út ávísanir á innstæðu í banka himnaríkis, nema hafa lagt þar eitthvað inn fyrst. o-----o Auðmýkt er einkennileg. Jafnskjótt sem menn halda sig hafa öðlast hana, hafa þeir glatað henni. 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.