Úrval - 01.03.1960, Síða 76

Úrval - 01.03.1960, Síða 76
tJRVAL VERIÐ FEGURRI ÁRIÐ 1960 — HELDUR EN ÁRIÐ 1950 vera sem fegurst. Allir bera virðingu fyrir fegurðinni, í hverju því formi sem hún er, og við reynum að fara vel með fagra hluti. Af hverju skyld- um við því ekki fara vel með sjálfa okkur? Og ef þið vitið ekki hvar skal byrja, skal ég gefa ykkur nokkur ágæt ráð: 1. Munið að taka andlitsfarð- ann af á hverju kvöldi, hversu seint sem þér komið heim. 2. Stígið á vigt öðru hverju, og reynið að halda meðal- vigt yðar. 3. Takið hendur og fætur reglulega vel í gegn einu sinni í viku. 4. Takið frá smáupphæð öðru hvoru til kaupa á smávöru, sem eykur fegurð yðar, þá hafið þér síður samvizku- bit af eyðsluseminni. 5. Farið snemma á fætur, svo að þér hafið nógan tíma til að fá yður góðan morgun- verð og getið snyrt yður vel. 6. Notið svitameðul hvem dag — þá eruð þér ekki með áhyggjur af því. 7. Kaupið yður tvo tann- bursta, annan notið þér á morgnana, hinn á kvöldin. 8. Kaupið góðan hárbursta og burstið reglulega hár yðar. 9. Gangið góðan göngutúr öðm hvom, svo að þér fáið blóðið á hreyfingu. 10. Lítið í hnakkaspegil, áður en þér farið út, og athugið hvort hárið situr rétt, hvort saumamir em beinir. Bezt væri ef þér gætuð eignazt stóran forstofuspegil, þar sem þér sjáið yður alla að aftan. Það veitir öryggi, þegar út á götuna kemur. )---( Xjr leikriti. Sveinn: „Ég vil að allir fái hlutdeild í gæðunum, að allar eignir verði sameign. Fátækir og ríkir verða ekki til, og aldrei framar skal einn maður uppskera auð af miklum eignum, með- an annar á varla jarðnæði fyrir gröf handa sjálfum sér. Eg vil að allir verði jafnir, hafi sömu möguleika. Það fyrsta, sem gera þarf, er að skipta öllum jörðum, peningum, einkaeignum." Steinn: „Hverjir eiga að vinna það, sem vinna þarf?“ Sveinn: „O, við verðum auðvitað að hafa — þræla.“ — Aristófanes er höfundurinn Hann var uppi fyrir 2300 árum. o----o Lögfræðingur var að halda ræðu 17. júní, og þusaði heilan klukkutíma og heldur óskáldlega. Loks gerði hann hlé á lop- anum, og sagði: — Nú ætla ég að leggja spurningu fyrir sjálfan mig. — Það ætturðu helzt ekki að gera, kvað við rödd frá áheyr- endum. Svarið gæti orðið heimskulegt. 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.