Bókatíðindi - 01.12.2022, Síða 23

Bókatíðindi - 01.12.2022, Síða 23
SVK Reykjavík barnanna Linda Ólafsdóttir og Margrét Tryggvadóttir Hér er stiklað á stóru um sögu Reykjavíkur í bók sem er í senn fróðleiksnáma og listaverk fyrir alla fjölskylduna. Bókin hlaut Fjöruverðlaunin, var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og myndlýsingarnar hlutu Barnabókaverðlaun Reykjavíkur. Eftir sömu höfunda og Íslandsbók barnanna. 97 bls. Forlagið - Iðunn SVK Hæ Sámur Risastóra límmiðabókin Jenny Landreth Þýð: Elín G. Ragnarsdóttir Myndh: Grant Orchard Þetta er langstærsta límmiðabókin hans Sáms! Ertu RISA kríli? Auðvitað ertu það! Komdu með okkur í Krílakot, þar er allt fullt af skemmtilegum RISA þrautum, leikjum og límmiðum. Ah-voff! 64 bls. Drápa IB Laddi Snjókorn falla – skemmtilegustu jólalögin Jón Ólafsson Myndh: Úlfur Logason Þjóðargersemin Laddi syngur hér öll skemmtilegustu jólalögin ásamt gömlum heimilisvinum við undirleik Jóns Ólafssonar. Eiríkur Fjalar, Dengsi, Skrámur, Elsa Lund og Skúli rafvirki koma öll við sögu og við syngjum með. Kynslóðirnar eru hér sameinaðar undir jólatrénu og hinn sanni jólaandi færist yfir stofuna. Ýttu á takkann, veldu lag og syngdu með. 52 bls. Sögur útgáfa SVK Spæjarastofa Lalla og Maju Lærðu að reikna Þýð: Æsa Guðrún Bjarnadóttir Myndir: Helena Willis Fjörlegar þrautabækur fyrir fróðleiksfúsa 5–7 ára krakka sem vilja æfa sig að skrifa tölurnar og taka fyrstu skrefin í reikningi með aðstoð Lalla og Maju, spæjaranna frægu úr Ráðgátubókunum. Leystu þrautirnar, teiknaðu, litaðu og límdu límmiða. Bækurnar henta sérlega vel í aftursæti, á stofugólf, eldhúsborð og undir sæng. 24 bls. Forlagið - Mál og menning SVK Spæjarastofa Lalla og Maju Lærðu að skrifa Þýð: Æsa Guðrún Bjarnadóttir Myndir: Helena Willis Fjörlegar þrautabækur fyrir fróðleiksfúsa 5–7 ára krakka sem vilja æfa sig að skrifa stafina og stafsetja einföld orð með aðstoð Lalla og Maju, spæjaranna frægu úr Ráðgátubókunum. Leystu þrautirnar, teiknaðu, litaðu og límdu límmiða. Bækurnar henta sérlega vel í aftursæti, á stofugólf, eldhúsborð og undir sæng. 24 bls. Forlagið - Mál og menning IB Mannslíkaminn Joëlle Jolivet Myndh: Joëlle Jolivet Þýð: Sverrir Norland Ævintýraferð um undraheima mannslíkamans. Mannslíkaminn er glæsileg bók þar sem lesendur kynnast ólíkum hlutum líkamans með því að lyfta upp alls 37 flipum. Á skýran og skemmtilegan hátt leiðir bókin okkur í gegnum vöðvana, taugarnar, æðakerfið, beinagrindina, meltingarkerfið, heilann, meðgönguna … Bók handa forvitnu fólki á öllum aldri. 16 bls. AM forlag Hó,hó,hó! Jólabóka-bókahól! B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 2 23GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa Barnabækur FR ÆÐI OG BÆKUR ALMENNS EFNIS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.