Bókatíðindi - 01.12.2022, Síða 50

Bókatíðindi - 01.12.2022, Síða 50
KIL Helgarsögur Gár og Gys Hannes Örn Blandon Þetta eru sögur í bundnu máli, þar á meðal kirkjusögur (gaman og alvara), sögur úr Grundarþingum í Eyjafirði, þjóðsögur og einkamálasögur, hlýjar og ljúfar. 156 bls. Hannes Örn Blandon SVK Humm Linda Vilhjálmsdóttir Í þessari látlausu og fallegu ljóðabók vefur Linda Vilhjálmsdóttir persónulega sögu sína og bernskuminningar saman við reynslu formæðra sinna svo að úr verður voldugur hljómur sem endurómar í huga lesanda lengi eftir að lestrinum er lokið. 58 bls. Forlagið - Mál og menning KIL Í morgunsárið Rúnar Þorsteinsson Aðeins lítið augnablik, / alda rís og kveður. Rúnar Þorsteinsson fæddist á Stöðvarfirði árið 1956 og settist að erlendis 25 ára gamall. Í langri útivist hefur hin hefðbundna íslenska ljóðagerð viðhaldið móðurmálinu og verið höfundi til dægrastyttingar. Í morgunsárið er fyrsta bók höfundar. 106 bls. Bókaútgáfan Sæmundur SVK Ísland pólerað Ewa Marcinek Þýð: Helga Soffía Einarsdóttir Ísland pólerað er safn örsagna og ljóða eftir Ewu Marcinek, pólskan rithöfund sem búsett er í Reykjavík. Með húmor og kaldhæðni að vopni lýsir hún raunveruleika ungrar konu sem flytur til Íslands til þess að hefja nýtt líf á nýju tungumáli. Bókin hefur þegar hlotið frábærar viðtökur þar sem nýrri rödd í íslenskum bókmenntum er fagnað. 168 bls. Forlagið - JPV útgáfa SVK Kona/Spendýr Ragnheiður Lárusdóttir Þriðja ljóðabók Ragnheiðar Lárusdóttur, en fyrri bækur hennar, Glerflísakliður og 1900 og eitthvað, hlutu mikla athygli og lof, og fyrir þá síðarnefndu fékk Ragnheiður Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. 60 bls. Bjartur KIL Eldsbirta Kristrún Guðmundsdóttir Stuttu eftir að eldgosið við Fagradalsfjall hófst fékk kona sinn dauðadóm. Hún var búsett á Reykjanesi og nýtir síðustu mánuði lífsins til þess að fara að gosinu, þegar heilsa leyfir. Konan upplifir alheim í nýju ljósi og skynjar sterkt að örlög hennar eru aðeins hlekkur í keðju örlaga frá örófi. Ljóðin spretta upp, þankar hennar við ævilok. 39 bls. Espólín forlag KIL Ég er nú bara kona Embla Hakadóttir Ástarleit er örðugt starf / þótt oft það bæti þroska. / Til að krækja í kóngsson þarf / að kyssa marga froska. Fyrsta bók höfundar sem hefur verið hluti af hagyrðingasamfélaginu um árabil. Eftir hana hafa birst vísur og kvæði sem hafa vakið verðskuldaða athygli, enda hefur hún næmt eyra fyrir brag og ljóð hennar eru vel ort, frumleg og grípandi. 72 bls. Bókaútgáfan Sæmundur IB Ég vil bæta mitt land Ólafur F. Magnússon Þriðja ljóðabók Ólafs F. Magnússonar læknis. Henni fylgir geisladiskur með lögum hans og ljóðum sem er fjórði geisladiskurinn sem Ólafur lætur frá sér fara. 62 bls. Skrudda KIL Fárra orða ljóð Pjetur Hafstein Lárusson Góð hæka er sem dögg í grasi eða snjókorn á nakinni trjágrein; hún kemur eitt andartak og hverfur jafnharðan, en fer þó hvergi. Þetta kann að hljóma mótsagnakennt, en ætti þó að vera augljóst þeim sem ljóðum unna. Ljóðlist, eins og öll list, er spurning um skynjun, ekki skilning. Sama gildir um tönkur, þær koma og fara, en sitja þó um kyrrt. 80 bls. Skrudda SVK Fingramál Guðrún Hannesdóttir Í níundu ljóðabók sinni leiðir Guðrún lesandann „leikandi létt / burt frá landamærum þagnarinnar“ og með ósvikinni röddu birtir honum heiminn „með nýju letri / nýju gliti“ jafnt í björtum tónum sem myrkum, óþekktum sem kunnuglegum. 64 bls. Partus B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 2 GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa50 Ljóð og leikrit
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.