Bókatíðindi - 01.12.2022, Qupperneq 52

Bókatíðindi - 01.12.2022, Qupperneq 52
SVK Plómur Sunna Dís Másdóttir Litsterkar ljóðmyndir sem snerta jafnt við tilfinningum og skilningarvitum. Umfjöllunarefnið eru nýjar kenndir sem ólga í brjóstinu og ekki má tala um. Þetta er fyrsta ljóðabók höfundar sem er ein Svikaskálda og hefur í félagi við þau meðal annars skrifað skáldsöguna Olíu sem tilnefnd var til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2021. 48 bls. Forlagið - Mál og menning SVK Sjófuglinn Egill Ólafsson Egill Ólafsson situr við dánarbeð föður síns. Upp í hugann koma minningar og svipmyndir úr viðburðaríkri ævi. Ólafur Á. Egilsson var lengi til sjós, kallaður Sjófuglinn, vann margvíslega erfiðisvinnu á stríðsárunum og lá ungur heilt ár berklaveikur á Landakoti ásamt félögum sínum sem dóu einn af öðrum. 107 bls. Bjartur KIL Skáld-Rósa Heildarsafn kveðskapar Rósa Guðmundsdóttir Skáldskapur Rósu Guðmundsdóttur (1795–1855) birtist hér í fyrsta sinn í heildstæðu safni sem Ragnar Ingi Aðalsteinsson ritstýrði og bjó til prentunar. Formála ritar Elísabet Jökulsdóttir skáld sem segir þar m.a. „Skáld-Rósa er skáld því hún býr yfir umbreytingarafli, skáldlegum þrótti og skáldlegri sýn. ... hún veinar meðan hjartað springur.“ 168 bls. Bókaútgáfan Sæmundur SVK Skepna í eigin skinni Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir Sterk og heillandi ljóðabók þar sem eftirminnilegar náttúru- og borgarmyndir fanga athyglina en undir niðri býr annar og sárari veruleiki. Hér er ort um tímann og söguna, lífið og dauðann, í djúpum og myndríkum ljóðum; andrúmsloftið er grípandi og textinn blæbrigðaríkur og tær. Fyrsta ljóðabók Hrafnhildar sem er þekkt fyrir leikrit sín. 63 bls. Forlagið - Mál og menning KIL Skrifað í þangið Sigurður Jón Ólafsson Í þessari bók eru yrkisefni af margvíslegum toga. Einn kafli er helgaður nánasta umhverfi höfundar, 101 í Reykjavík, annar höfðar til fólks á öllum aldri með frjótt ímyndunarafl, sá þriðji er endurminningar, fjórði er helgaður minningu Ástu Lilju, eiginkonu höfundar, og sá síðasti, Trú, fjallar um tilvist mannsins og tengsl hans við náttúruna. 66 bls. Skrudda SVK Næturlýs Sigurbjörg Friðriksdóttir Næturlýs er þriðja ljóðabók Sigurbjargar Friðriksdóttur. Ljóðin eru myrk og meitluð og draga lesandann inn á svið þar sem öll skilningarvit eru virkjuð. 71 bls. Skriða bókaútgáfa SVK Næturverk Sjón Næturverk eftir meistara Sjón er mögnuð og marglaga, djúpskyggn og draumkennd ljóðabók, þar sem innri sýn og ytri veruleiki mætast í nóttinni. Auðugt myndmálið kveikir sterkar kenndir og knýjandi hugsanir um mannskepnuna og veröldina, myrkar goðsagnir og hversdagslegur veruleiki kallast á og orðfærið er engu líkt. 78 bls. Forlagið - JPV útgáfa SVK Ljóðorð Eirorms Óða óða, Vonarskjöldur, Úlfamjólk Oddný Eir Ævarsdóttir Ljóðorð Eirorms: Ljóðorð Eirorms: Óða óða, Vonarskjöldur og Úlfamjólk. Þrjár ljóðabækur eftir Oddnýju Eir Ævarsdóttur 490 bls. Eirormur ehf. KIL Ókyrrð Leikrit Brynja Hjálmsdóttir Ókyrrð er gamanleikur um háska í háloftunum. Leikritið gerist í flugvél á tímum heimsfaraldurs og hverfist um fjórar persónur sem allar stefna í ólíkar áttir. Það er ókyrrð í lofti í þessu ærslafulla verki sem fjallar um þrána eftir jafnvægi og óuppfylltar óskir um að hafa stjórn á eigin tilveru, í heimi þar sem ekkert lætur að stjórn. 110 bls. Una útgáfuhús KIL Ólgublóð / Restless Blood Úrval ljóða ásamt enskum þýðingum Júlíans D‘Arcys og Ástráðs Eysteinssonar. Hannes Hafstein Þýð: Júlían D'Arcy og Ástráður Eysteinsson Ritstjóri: Birna Bjarnadóttir Hannes Hafstein steig fram sem nýtt afl í íslenskum skáldskap. Ljóð hans þóttu einkennast af krafti, raunsæi og hispursleysi. Í þeim búa innri átök sem settu einnig svip á feril hans sem stjórnmálamanns og fyrsta ráðherra Íslands. Ljóðin endurspegla ólgu tilfinningaverunnar andspænis náttúrunni, samskiptum kynjanna og þjóðfélagi á tímamótum. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur / Háskólaútgáfan B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 2 GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa52 Ljóð og leikrit
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.