Læknaneminn - 01.04.2008, Page 10

Læknaneminn - 01.04.2008, Page 10
Aðrar nefndir Ráðningarstjórar eru tveir og koma af fjórða og fimmta ári. Ráðningarstjóri starfsárið 2007-2008 var Friðrik Sigurbjörnsson. Ráðningarstjórar sjá um að halda til haga þeim stöðum sem læknanemum standa til boða og halda ráðningarfundi þar sem læknanemar taka stöður eftir röð sem áður hefur verið dregin afhandahófi. Sú breyting varð á þessu ári að sumarráðningarfundir voru tveir í staðeins.Fyrrisumarráðningarfundur var í byrjun febrúar en sá seinni í enda mars. Með þessu er vonast til að fjölga stöðum og gefa læknanemum kost á að skipuleggja sumarvinnu sína betur. Það er skoðun stjórnar FL að þetta hafi gefist vel og að þetta muni reynast mikið framfaraskref á næstu árum. Ritnefnd Læknanemans vinnur að því að fjalla um allt sem við kemur námi og starfi í læknadeild. Læknaneminn kemur einu sinni út á hverjum vetri. Ritnefnd er skipuð fjórum læknanemum og ábyrgðarmaður kemur af fimmta ári. Alþjóðanefnd sér um að koma að alþjóðlegum samskiptum í gegnum IFSMA (International Federation of Medical Students Associations) og fara með stúdentaskipti læknanema við Háskóla íslands. Nefndin sækir fundi IFSMA sem haldnir eru tvisvar á ári. Einnig er Lýðheilsufélag læknanema undir Alþjóðanefnd. Lýðheilsufélagið og Alþjóðanefnd hafa skipulagt ýmsa fræðslu og það sem stendur upp úr starfi þeirra í þeim efnum eru gríðarspennandi málþing um áfengislöggjöfina, ofbeldi gegn börnum og blóðgjafir. Lýðheilsufélagið skipulagði einnig blóðgjafamánuð Háskóla Islands sem var viðamikið verkefni sem hvetja á alla háskólanema til þess að gefa blóð. Ástráður fer fyrir forvarnarstarfi læknanema við Háskóla íslands á sviði kynheilbrigðis. Ástráður skipuleggur forvarnarfræðslu í flesta ef ekki alla framhaldsskóla landsins. Ástráður stendur einnig fyrir forvörnum fyrir almenning með því að halda úti heimasíðunni www.astradur.is og gefa út ýmis fræðslurit. Ástráður heldur líka kynhvatir sem eru mikil skemmtikvöld fyrir alla læknanema. Að endingu vil ég fyrir hönd stjórnar Félags læknanema þakka læknanemum fyrir samstarfið á liðnum vetri. Félag læknanema er samheldur hópur sem vinnur hörðum höndum fyrir læknanema með hag þeirra að leiðarljósi. Lesstofustjórar hafa yfirumsjón með lesstofum læknanema. Þeir sjá um að halda lesstofutfmum til haga og þannig er tryggt að þeir læknanemar sem lesa hvað mest fái að velja hentugustu borðin. Ritstjóri heimasíðunnar, www. laeknanemar.is, sér um að hlúa að þeirri miklu lífæð sem heimasíða félagsins er. Á heimasíðunni eru fréttir og upplýsingar til læknanema frá nefndum og félögum en einnig eru spjallþræðir sem hvert ár heldur úti. Heimasíðan hefur reynst mjög vel og er nú komin í mjög gott form.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.