Læknaneminn - 01.04.2008, Page 70

Læknaneminn - 01.04.2008, Page 70
Classical pathway binding of Clq to antibody- antigen complexes.CRP Ci,; Lectin pathway binding of MBLor ficolins to pathogen surfaces Alternative pathway spontaneous breakdown ofC3 to C3(H20) C3(HK)) C3 C3(HiO)Bb __ CD46/CR1 MASPs > r-'1-' Á C4a ©/ factor H 'y C5b678(9)„ membrane attackcfcmplex Mynd 2. Sameindir magnakerfis. Við ræsingu kerfisins myndast peptíð sem virkja mastfrumur og átfrumur og sem geta valdið bráðabólgu eða bráðaofnæmi (gult), og stærri prótín sem áthúða sýkla (brúnt). Sumar af sameindum kerfisins sjá um að slökkva á kerfinu þegar hættu hefur verið afstýrt, og hlífa frumum hýsilsins (rauður litur). (Heimild 3). en líka til þeirra gigtsjúkdóma sem að ofan voru nefndir því aðalvandræðin við útfellingu mótefnafléttna eru tengd bólgunni sem við það fer af stað. íslenskar rannsóknir hafa skilað drjúgum árangri í þeim skilningi á magnakeríinu sem að ofan er lýst, þ.e. að aðalhlutverk þess geti tengst hindrun á þrálátri bólgu. Hvort sem slík bólga er afleiðing útfellingar mótefnafléttna (rauðir úlfar, HSP) eður ei (ekki er enn vitað hvað ræsir kerfið í kransæðasjúkdómi) þá bendir allt til að magnakerfið hafi það sem eitt af meginhlutverkum sínum að stuðla að bólgu en jafnframt að hindra að bólgan fari úr skefjum. Rannsóknir Perlu Þorbjörnsdóttur o.fl. hafa sýnt að hindri fýrir miðlægu sameindirnar C3 og C4 getur komið í veg fyrir þá bólgu sem upp kemur þegar stífluð kransæð er enduropnuð með læknisaðgerð, og, það sem meira er, að gjöf slíks hindra með vikulegu millibili minnkar um helming þá bólgu sem á sér stað í æðakölkunarsjúkdómi (1-2). Þetta bendir til að bólga sé ekki aðeins fylgifiskur sjúkdómsins heldur geti jafnvel verið undirrót hans. Þessar tilraunir voru gerðar í músum og rottum og mun meiri vinnu þarf áður en hægt verður að nýta magnahindra sem læknislyf eða jafnvel fyrirbyggjandi lyf gegn kransæðasjúkdómi. En þessar niðurstöður vekja a.m.k. vonir um að hægt sé að hagnýta þá vitneskju sem fyrir liggur um magnakerfið til að þróa slík lyf í framtíðinni. Til frekari fróðleiks: Dodds AW & Sim RB (eds.): Complement, a practical approach. Oxford, OUP 1997. Morgan BP: Complement. In: Immunology. 7th ed. London, Mosby 2006: 87-105. Rother K & Till GO (eds.): The Complement System. London, Springer-Verlag, 1987. Saevarsdottir S, Vikingsdottir T, Valdimarsson H: The potential role of mannan-binding lectin in the clearance of self-components including immune complexes. Scand J Immunol 2004; 60: 23-29. Walport MJ. Complement. First of two parts. N Eng J Med 2001; 344: 1058-1066. Walport MJ. Complement. Second of two parts. N Eng J Med 2001; 344:1140-1144. Whaley K (ed.): Complement in Health and Disease. Lancaster, MTP Press 1987. ÞAKKIR Þær rannsóknir sem höfundur hefúr stundað á magnakerfinu hófust haustið 1984, undir dyggrl handleiðslu prófessors Helga Valdimarssonar, sem bæði miðlaði af sínum fróðleik, benti a heimildir, og jók skilning með umræðum um efnið eftir því sem niðurstöður gáfu tilefni til- Vil ég færa honum mínar bestu þakkir fyrir ómetanlega hjálp, stuðning og uppörvun. öðru samstarfsfólki bæði innan og utan deildar færi ég einnig bestu þakkir fyrir gefandi umræðu sem á sinn þátt í þessari grein. 1. Thorbjornsdottir P, Kolka R, Gunnarsson E, Bambir SH, Thorgeirsson G, Kotwal GJ, Arason GJ: Vaccinia virus complement control protein diminishes formation of atherosclerotic lesions: complement is centrally involved in atherosclerotic disease. Ann N Y Acad Sci, 2005 Nov; 1056:1 -15. 2. Perla Þorbjörnsdóttir: The role ofthe complement system in the pathogenesis ofcardiovascular disease (MS dissertation). Reykjavík, University of Iceland (Faculty ofMedicine), 2005. 3. Oksjoki R, Kovanen PT, Meri S, Pentikainen MO: Function and regulation of the complement system in cardiovascular diseases. Frontiers in Bioscience 12,4696-4708, May 1, 2007.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.