Læknaneminn - 01.04.2008, Blaðsíða 91

Læknaneminn - 01.04.2008, Blaðsíða 91
bættri nýrnastarfsemi. Minnstu fyrirburarnir svara verr indómetasín meðferð og eru líklegastir til að þurfa á skurðaðgerð að halda. Mjög þung börn og afdrif þeirra og mæðra við fæðingu Harpa Viðarsdóttirl, Reynir Tómas Geirssonl,2, Atli Dagbjartssonl,2, Hildur Harðardóttirl,2, Unnur Valdimarsdóttirl,3. Háskóli íslandsl, Landspítali- háskólasjúkrahús, Reykjavík2, Karolinska Institutet, Stokkhólmi3. Inngangur: Fæðingu þungbura (fæðingarþyngd >4500 g) fylgir aukin áhætta á skaða fyrir móður og barn. Mesta áhættan virðist fylgja fæðingu mjög þungra barna (>5000 g) en minnst er vitað um þann hóp. Markmið rannsóknarinnar er að skoða hvaða áhætta á skaða, fyrir móður annars vegar og fyrir barn hins vegar, fylgir fæðingu mjög þungra barna í íslensku þýði. Efniviður og aðferðir: I afturskyggnri tilfella-viðmiða rannsókn var leitað að öllum börnum með fæðingarþyngd >5000 g sem fæddust á landinu árin 1996-2005. Tvö viðmið voru fyrir hvert rannsóknarbarn. Upplýsingar um barnið, móðurina og fæðinguna voru skráðar. Lýsandi tölfræði og fjölþátta aðhvarfsgreining var notuð til að kanna mun milli rannsóknar- og viðmiðunarhóps. Niðurstöður: Fjöldi lifandi fæddra einbura á tímabilinu var 40319. Af þeimvoru0,9% fæðingarmjögþungrabarna. Axlarklemma var 27 sinnum algengari í rannsóknarhópnum (líkindahlutfall (OR) 26,9; 95% öryggisbil (CI) 11,1-65,1) en viðmiðunarhópnum. Rannsóknarmæður urðu oftar fyrir því að framköllun fæðingar tókst ekki (OR 4,3; CI 1,7-11,0) og voru þær 5,2 sinnum líklegri (CI 3,4-8,0) til að fæða með bráðakeisaraskurði. Rannsóknarmæður voru ekld líldegri til að fara í fyrir fram ákveðinn keisaraskurð (OR 1,1; CI 0,6-2,0). Rannsóknarbörn voru 2,1 sinnum líklegri (CI 1,2-3,7) til að hafa meðfæddan galla, 3,7 sinnum líklegri (CI 2,1-6,8) til að fá fæðingaráverka og 2,5 sinnum líklegri (CI 1,1-6,2) til að fá efnaskiptafrávik eftir fæðingu. Miðgildi áætlaðrar fæðingarþyngdar skv. klínísku mati ljósmæðra við upphaf fæðingar var 4500 g hjá rannsóknarmæðrum, en hjá 25,8% mæðra var ekki gerð áætlun um þyngd barns fyrir fæðingu. Miðgildi fyrir áætlaða fæðingarþyngd hjá viðmiðunarmæðrum var 3700 g, en hjá 26,5% mæðra var ekki gerð áætlun um þyngd barns fyrir fæðingu. Miðgildi áætlaðrar fæðingarþyngdar skv. ómskoðunarmati eftir 37 vikna meðgöngu var 4400 g hjá rannsóknarmæðrum, en ekki var gerð ómskoðun eftir 37 vikna meðgöngu hjá 70,7% mæðra. Miðgildi hjá viðmiðunarmæðrum samkvæmt ómun var 3300 g, en þar voru 87,0% mæðra ekki ómskoðaðar. Börn, sem eru mjög þung við fæðingu, eru margfalt líklegri til að fá axlarklemmu í fæðingu og líklegri til að hafa margvísleg vandamál borið saman við viðmiðunarhóp. Mæður mjög þungra barna eru líklegri til að fæða með bráðakeisaraskurði samanborið við viðmiðunarhóp. Fæðing með valkeisarskurði er ekki aukin sem bendir til vangreiningar á ofþyngd barns fyrir fæðingu. Klínískt mat á stærð mjög þungra barna fyrir fæðingu er ónákvæmt. í þessari rannsókn er ekki hægt að leggja mat á gildi ómskoðunar til að meta stærð barns þar sem ómun var gerð allt að fimm vikum fyrir fæðingu auk þess sem aðeins lítill hluti hópsins fór í vaxtarmat með ómun. Hypocalcaemia and Infections in Infants with 22qll Deletion Syndrome and Cardiac Defects Katrín Guðlaugsdóttirl, Jovanna Dahlgren2, Sólveig Óskarsdóttir2 lThe Medical Faculty, The University of Iceland, 2The Queen Silvia Childen’s Hospital, Göteborg, Sweden Background: The 22qll deletion syndrome is a common genetic syndrome with a wide phenotypic spectrum, including cardiac defects, immunodeficiency, hypocalcaemia, speach abnormalities, developmental delay and learning difficulties. Aims: To assess hypocalcemia and frequency of infections during the first 6 months of life in children with heart defects and 22qll deletion and in a control group of infants with heart defects, without the deletion. Material and methods: 20 consecutive patients with 22qll deletion and 20 controls, who underwent cardiac surgery up until the age of 4 months were investigated. Data concerning hypocalcaemia, hypoparathyroidism, infections, immunodeficiency and treatment thereof was collected. Results: In the 22qll-group, 15/20 had hypocalcaemia and 11/20 were considered to have hypoparathyroidism. In the control group, 5/20 infants had hypocalcaemia. A wide variation in the treatment of hypocalcaemia and/ or hypoparathyroidism was noted. The thymus was not visible in 15/20 infants in the 22qll-group. The T cell count was low (CD3 < 1.0 x 109/L) in 6/19 infants with the deletion, compared with 1/15 controls. All children with low T cells also had hypocalcaemia. The number of infections requiring intravenous antibiotic treatment in the 22qll~group was 35 compared with 21 in the control group. Correlation was not found between T cell counts and frequency of infections during this short time frame of life. All but one infant with low T cells and hypocalcaemia had interrupted aortic arch, truncus arteriosus or a combination of the two. Umræða:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.