Úrval - 01.07.1966, Qupperneq 11

Úrval - 01.07.1966, Qupperneq 11
RANNSÓKNIR í LÆKNISFRÆÐI 9 efnisskort“. „Aðferð til að mæla samdráttarkraft etheronsvampa, sem græddir eru undir húð“. Og „Samanlögð frumufyrirferðin sem mælikvarði á vaxtarseinkun kvið- arholsæxla í músum“. Vissulega birtast á hverju ári greinargerðir í þúsundatali um frumlegar athuganir frá mönnum, sem starfa að læknsfræðirannsókn- um um víða veröld. Fljótt á litið kann að virðast sem þær á engan hátt snerti sjúklinginn í rúmi sínu í sjúkrahúsinu eða á stólnum í bið- stofu læknisins. En alltaf eru lækn- ar að rekast á eitthvað í læknisrit- um, sem kemur þeim að notum í starfi sínu og snertir það beinlín- is. Óhemju miklum tíma, orku, dýr- mætri heilastarfsemi og peningum er varið til þess, sem nefnt er „und- irstöðurannsóknir“. Þrátt fyrir það er öllum þeim tíma og orku vel varið. I sögu nútíma framfara í læknis- fræð úir og grúir af grundvallar uppgötvunum, gerðum í rannsókn- arstofunum, og þótt mikið djúp virðist staðfest á milli þeirra og raunverulegs, daglegs starfs lækna, hjúkrunarliðs og sjúklinga, kemur að því einn góðan veðurdag, að þeim er beitt til lausnar á hvers- dagslegum vandamálum. Louis Pasteur var til dæmis efna- fræðingur. Hann var gersamlega ó- fróður um læknisfræði og skurð- lækningar, hafði aldrei svo mikið sem stungið á kýli. Við rannsóknir sínar á því vandamáli frönsku bænd- anna, að vínið súrnaði, uppgötvaði hann gerla í hinum edikssúra, gerj- andi vökva. Frá því að sanna, að slíkar lifandi smáverur valda sýru- myndun í víni, tókst honum með hugvitsamlegum rannsóknaraðferð- um skref fyrir skref að sanna, að slíkar smáverur valda einnig sjúk- dómum. Með því að sanna, að viss gerill (bacillus anthracis) væri valdur að miltisbrandi (anthrax) og með því að framleiða bóluefni til varnar gegn sjúkdómnum, lagði hann grundvöllinn að allri nútíma sýklafræði. Það var fyrsta skrefið á sigurgöngu vorri gegn smitnæm- um sjúkdómum. Enski læknirinn Joseph Lister las ritgerð Pasteurs um þetta og skild- ist þegar, að það væru slíkir sýkl- ar, sem væru valdir að smitun og ígerðum í skurðsárum við skurð- lækningar. Hvernig átti nú að koma í veg fyrir þessa blóðeitrun, sem fylgdi í kjölfar nálega hverrar ein- ustu skurðaðgerðar? Einn vinur Listers, sem var efnafræðingur, stakk upp á að nota karbólsýru, á þeim forsendum, að hún hafði ver- ið notuð til að eyða ódaun í skolp- ræsum, og minnugur þess óþefs, sem ríkti í sérhverri skurðlækninga- deild sjúkrahúsanna á þessum ó- heillatímum. Notkun karbólsýru, fyrsta sóttvarnarlyfsins, reyndist hafa undursamleg áhrif. Það er því engum vandkvæðum bundið að rekja hið glöggskyggna samband á milli efnafræðingsins, sem vinnur að rannsóknum á víni og annars efnafræðings, sem reynir að eyða ódaun í skolpræsum annarsvegar og hns bráðsnjalla skurðlæknis Vikt- oríutímabilsins hinsvegar, sem sam- eiginlega valda hinni stórkostleg- ustu og víðtækustu byltingu í skurð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.