Úrval - 01.07.1966, Qupperneq 14

Úrval - 01.07.1966, Qupperneq 14
12 miklar framfarir hafa orðið, sem ekki hafa byggzt á slíkum tilraun- um. Þegar þeim Banting og Best tókst að framleiða insulin (við syk- ursýki), sem þeir hlutu Nóbelsverð- laun fyrir árið 1923, byggðist það á tilraunum á hundum. Milljónir manna áttu líf sitt, og eiga enn líf sitt, bókstaflega undir þessum til- raunum þeirra. Allar grundvallar- rannsóknir á penicllini, sem þeir Fleming, Florey og Chain hlutu fyr- ir Nóbelsverðlaun árið 1945 voru gerðar á tilraunadýrum. Þúsundir og aftur þúsundir manna af öllum þjóðum eiga líf sitt og heilsu að þakka þessu starfi. Uppgötvun Salks á bóluefni gegn mænusótt, sem hef- ur fækkað stórkostlega bækluðum börnum í sjúkrastofum vorum, krafðist mjög mikilla og langvar- andi dýratilrauna, áður en það var ÚRVAL orðið hæft og öruggt til notkunar við menn. Læknar eru góð og göfug mann- tegund, sem helga líf sitt og alla starfsorku því markmiði, að lina þjáningar. Það virðist ekki líklegt að neinn úr þeirra hópi vilji valda neinni skepnu þjáninga að óþörfu. Samt er það rökstudd skoðun all- flestra þeirra að vandlega yfirveg- uðu máli, að tiiraunir á dýrum séu nauðsynlegt grundvallarskilyrði, ef unnt eigi að vera að leysa ýms ó- leyst vandamál varðandi sjúkdóma. Rannsóknarstörf eru vissulega ó- maksins verð. Á hljóðlátum, oft þreytandi og erfiðum og ekki alltaf ríkulega launuðu störfum starfs- mannanna í rannsóknarstofunum, hvílir hin stöðuga framsókn í bar- áttu vorri gegn sjúkdómum og heilsutjóni. Eitt sinn var gamanleikarinn Jackie Gleason að ræða við vini sína um hinn þyrnum stráða veg listamannsins. Hann sagði frá því, að hann hefði eitt sinn orðið alveg staurblankur og ófær um að borga húsa- leiguna, þegar hann dvaldi í ódýru gistihúsi á litlum baðstað við strönd- ina í New Jersey. Hann hafði verið að skemmta viðs vegar í nætur- klúbbum, og hafði gengið mjög illa, og nú vissi hann ekki sitt rjúk- andi ráð. Hann tók það loks til bragðs, að hann pakkaði niður í ferða- töskuna sína öllum sínum fötum, nema sundskýlu, sem hann klæddi sig síðan í. Svo kastaði hann ferðatöskunni út um gluggann til vinar síns, sem beið niðri á gangstéttinni. Síðan hljóp hann niður stigann á sundskýlunni og kallaði til hótelstýrunnar í anddyrinu, að hann ætlaði bara að skreppa snöggvast í sjóinn. Niðri á ströndinni hitti Jackie svo vin sinn, þar sem hann beið með ferðatöskuna. Hann klæddi sig í snatri og náði í næsta langferðabíl út úr bænum. Þrem árum síðar kom hann aftur til þess að borga reikninginn sinn. „Guð almáttugur!" varð hótelstýrunni bara að orði, er hún sá hann birtast í dyrunum. „Og ég, sem hélt, að þér hefðuð drukknað!" Joe McCarthy
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.