Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 16

Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 16
14 ÚRVAL og viðstöðulaus bruni. Ef bensínið orsakar sprengingu fara að heyrast málmkennd högg í vélinni og er það merki um að hætta sé á ferðum. Þessi högg heyrast helzt, þegar vél- in fer að ganga hraðar eða erfiðar upp bratta. Þetta hljóð varar menn við því, að ekki sé allt með felldu, því að sprengingarnar geta eyðilagt dæluna eða ventlana. Okteinmagnið (Oktein er parafin tegund, og samanstendur af vatns- og kolefnasamböndum) —■ er það sem mest áhrif hefur á sprengiþol bensínsins. Þetta magn eða fjöldi okteina er mælt frá 0 að 100 og er núll markið þá miðað við aðra para- fíntegund, sem einnig er í bensín- inu, og kallast hepstein, og er sprengiþol þess lítið, en svo er blandað saman við þetta iso-okteini, sem hefur geysimikið sprengiþol. Bensín blanda sem hefur iso-oktein og heptein í hlutföllunum 90 móti 10 er kölluð 90 okteina bensín. Þrýstingurinn í sprengiholi bíl- vélarinnar hefur stöðugt verið auk- inn undanfarin ár, og það hefur or- sakað að okteinmagn bensínsins hefur aukizt úr 50 og í 100. Þrýst- ingur í bílvélum hér áður fyrr, var 5:1, það er olían sem rann inn í sprengiholið, var pressuð í einn fimmta hluta af eðlilegu rúmtaki sínu áður en kveikt var í henni. 1 dag er þessi samþjöppun 7,5:1 og jafnvel 10:1. Hér áður fyrr reyndist bensín á- gætt fyrir þennan lága þrýsting eða samþjöppun, en þegar samþjöppun- in jókst, fór að bera á sprengingum hættulegum vélinni. Nú upphófust langvinnar tilraun- ir og meir en 300 efni voru prófuð, þar til loks að menn rákust á að ein teskeiðarfylli af blýblöndu yki okteinmagnið í bensíninu og þar með sprengiþolið. Þessi uppgötv- un hafði það í för með sér að menn gátu haldið áfram að hækka þrýst- inginn, án þess að hætta væri á sprengingu. Fyrst í stað eftir þessa uppgötv- un, var haldið áfram að auka oktein- magnið gífurleg'a, en nú er mjög farið að draga úr því. Vélarnar eru nú orðnar svo háþrýstnar, að ekki er talin ástæða til að auka þrýst- inginn meira. Það hefur enga hag- nýta þýðingu, að nota bensín, sem hefur meira okteinmagn en vélin þarf á að halda. Ef vélin gengur eðlilega með bensíni með litlu ok- teinmagni, þá éykst hvorki hraði né heldur minnkar bensínnotkun, þó að notað sé bensín með of miklu okteinmagni. Auk þess, að okteinmagnið sé við hæfi hverrar vélar, leggja menn á- herzlu á að uppgufunareiginleiki bensínsins sé við hæfi og er það ekki síður mikilsvert en oktein- magnið. Uppgufun bensínsins drífur dæl- una, og þess vegna er það, að eftir því, sem uppgufunin er örari, eftir því gengur vélin betur. í Bretlandi þar sem veðurfar er óstöðugt eins og víðar, hefur milljónum króna verið eytt til þess, að tryggja öra uppguf- un við hin ýmsu veðurskilyrði. Nú er svo komið, flestar aðal- tegundir bifreiðabensíns, hafa sama uppgufunareiginleika og einnig ok- teinmagn. Það er því sjaldan nefnd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.