Úrval - 01.07.1966, Side 29

Úrval - 01.07.1966, Side 29
Þegar árið var liðið, hafði faðir- in fengið 12 reikninga fyrir vögg- unni, og síðan fylgdi, í árslokin, krafa frá innheimtufirma um að börga strax, ellegar skyldi hann hafa verra af. Nú reiddist faðir barnsins og skrifaði harðort ábyrgðarbréf, og sendi það framkvæmdastjóra verzl- unarinnar sjálfum, og hótaði máls- • sókn, þar sem þessar rukkanir hefðu rúið hann lánstrausti og verið hon- um til mikils ama. Þetta bar árangur, og hann fékk nokkrum dögum seinna mikið af- sökunarbréf. Það virðist standa þannig á þessum mistökum, að sá sem stimplað hefur inn á reiknings- heilann hefði látið X í ranga skúffu. Nú gat heilinn, sem skrifaði út reikningana ekki lesið bréfin frá föður barnsins, hann var þegar til átti að taka ekki annað en vél, sem skildi ekki annað tungumál en göt- in á IBM spjöldunum. Slík atvik, sem þessi eru síður en svo fátíð. Oft er letruð á vél- gerða reikninga, ósk um, að fólk sendi ekki bréf með greiðslunni, heldur í sérstöku umslagi og oft til annars heimilisfangs. Vélin getur ekki lesið leiðréti- ingarnar en heldur áfram að unga út sama reikningnum með sömu skekkjunni. Það var 22 október 1965, að pró- fessor nokkur pantaði þrjár bækur frá bókaklúbb einum, með þeim árangri að hann fékk eina bók senda og hana skakkt afgreidda. Réttu bækurnar bárust honum ekki fyrr en mánuði seinna, og komu honum þá ekki lengur að notum. En vélheilinn hélt áfram að senda reikning fyrir misafgreiddu bók- inni, enda þótt hún væri löngu endursend. Einn daginn komu fjór- ar rukkunartilkynningar. Prófess- orinn skrifaði vélheilanum svo- hljóðandi bréf: Hr. vélheili, ég skulda þér ekki neitt. Þetta bréf komst í hendur gjald- kera fyrirtækisins, sem skrifaði um hæl afsökunarbréf, og bauðst til að senda þrjár bækur prófessornum að kostnaðarlausu, en hann bætti við: — ég sendi þær með leynd, svo að vélheilinn komist ekki að þessu, því að við erum að reyna að róa hann og fá hann til að gleyma yður. Enda þótt máske megi segja að skekkjurnar séu hlutfallslega fáar miðað við þau ókjör, sem vélheil- arnir senda frá sér, þá hefur nærri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.