Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 39

Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 39
GIMSTEINAR 37 skelfiskinn í þeim læk. Þetta perluæði stóð yfir með mis- munandi ákafa þó næstu fimmtíu árin. Og það vantaði ekki að glæpa- lýðurinn fengi þarna eitthvað að starfa eins og víðar. Gimsteina- svindlarar gerðu allt sem þeir gátu til að narra þá, sem fundu perlur, en sveitafólkið lét ekki lengur hlunnfara sig og seldi í gríð og erg, gerviperlur, — þessum svindlbrösk- urum úr bæjunum, sem vissu í raun- inni ekkert um perlur, þó að þeir reyndu að narra, og svíkia, þegar þeir fengu því við komið. Þannig gekk þetta á víxl. Verðmæti perlunnar liggur ekki í þunga hennar heldur lögun, gljáa og lit. Þessi þrjú atriði eru fyrst metin og geta verið metin allt frá nokkrum sentum til 15 dollara, en síðan er þvermál perlunnar marg- faldað með tölunni, sem fengizt hefur við fyrra matið. Möguleikinn til að fá ostru til að framleiða perlur, var fyrst uppgötv- aður af Japana að nafni Kokichi Mikimoto, sem varð síðar marg- milljónari. Það nægir ekki að stinga glerperlu inn í skelina á ostrunni og bíða svo. Ostran þekur hana með perlumóður, það er rétt, en perlan festist við skelina, og verður ekki annað en Barok, sem engin skyn- samleg lögun er til á, þó að slíkt geti hent. Mikimoto fann við til- raunir, að það þurfti að stinga hlutnum inn í fiskinn sjálfan til að gimsteinn myndaðist. Þegar byrjað var að búa til perl- ur á þennan hátt, þá skulfu að von- um allir, sem við perluveiðar feng- ust. Þetta var um 1920. Það kom samt fljótlega á daginn, að ekta perlur eða perlur, sem fundust í ríki náttúrunnar urðu miklu verð- mætari en perlurnar, sem ostrurnar voru látnar búa til, og konurnar voru fljótar að gera mun á þessu tvennu. Þegar Mikimoto var að fást við framleiðslu perla með því að stinga einhverju inn í ostrurnar, fann hann til mikillar gleði fyrir Bandaríkjamenn í iðninni, að amerískur skelfiskur einn, fram- leiddi öndvegis kjarna til að rækta perlur í ostrum. Nú er það orðinn atvinnugrein upp á 4 milljónir ár- lega að safna skelfiskum, af þessari tegund, og er þessi skelfiskur síðan sendur til Japan, þar sem tekið er innan úr þeim og kjarnanum stung- ið í ostruna. Perlurnar eru síðan seldar aftur til Bandaríkjanna fyrir 50 milljónir árlega. Ein frægasta perla sem sögur fara af, er perla nokkur, sem þræll einn fann, þegar hann var að kafa eftir perlum fyrir húsbónda sinn. Honum var gefið frelsi fyrir fund þessarar perlu, sem seinna var send Filippusi II Spánarkonungi og var ein af perlunum í kórónu hans. Vorrar frúarkirkja í Loreto í Mexico var með heilan vegg þak- inn perlum. Þegar jesúítarnir voru gerðir útlægir úr Mexico 1767, var kirkjan rænd, og kona nokkur náði í 500 perlur, sem hún seldi fyrir 275 þús. dollara. Það hafa kannske ekki myndazt eins margar ævintýrasögur um neinn gimstein eins og perluna. Allir þekkja sögurnar um fólk, sem gleypt hefur perlur, en þær perlur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.