Úrval - 01.07.1966, Page 43

Úrval - 01.07.1966, Page 43
ÁHRIF TÆKNIÞRÓUNAR Á HEIMILIN 41 með sínum þröngu skorðum, var að því leyti auðveldari en nútímalíf að menn vissu nokkurn veginn við hveriu þeir máttu búast. Við vitum ekki hvers er að vænta nema það eitt að umhverfi okkar og aðstæður þrevtast óðfhiea. Margt af því, sem við iærðum í æsku er komið í glat- kistuna. verðlaust fyrir alla, einnig okkur siáif. bótt það á sínum tíma væri tahð til ómissandi lífsundir- búnines. Maður, sem alizt hefur upp í sveit á fvmta þriðiungi þessarar aidar oe lært h-ir öll þau störf, sem þá voru tlðkuð. karm haria lítið til verka. ef hpnn á að fara að stunda sveitabúskap eins og hann gerist í da". Þó eru breytinctarnar í öðrum starfsgreinum ennþá eagngerari. Nú- fúnamrður -'ærður að hafa sig all- an við að fvls?iast með því nýja, sem fram kemur. eildir einu hvaða st.arfssvið hann hefur valið sér, alls staðar eætir áhrifa tæknilegra fram- fara, ekki hvað sízt í Hfsviðhorfi nútímamanna og verðmætamati, svo að listamaðurinn og heimspek- ingurinn þurfa einnig að tileinka sér ýmislegt nýtt ekki síður en þeir sem fást við efniskenndari smíðar. Starfsgreinum fiöigar nú svo ört, að menn hafa ekki við að gefa þeim nöfn. Þeim. sem vinna við ýmis kon- ar þjónustustörf, fjölgar því meir sem erfiðismönnum fækkar, og er bað í sjálfu sér gleðiefni að það kostar nú æ minna erfiði að afla lífsnauðsynja. Menn eru nú farnir að venjast því að starfssvið hinna ýmsu at- vinnustétta taki breytingum og falla ekki í stafi, þótt ýmislegt gerist með ólíkum hætti en áður tíðkaðist. Þó erum við á sumum sviðurn ákaflega íhaldssöm og einna gleggst kemur það fram í viðhorfi okkar til heim- ilisstarfa og húsmóðurhiutverks. Ég fæ ekki betur séð en að staða nú- tímahúsmóður hafi verið lækkuð frá því sem var. Um leið og kona gengur í hjónaband gerum við ráð fyrir að hún játist jafnframt undir að gegna vissum . þjónustustörfum: búa til mat, þvo ílát, hirða gólf, sjá um fatnað. Þessi störf hafa að mestu verið unnin af konum á undan- gengnum öldum, en ekki af hús- mæðrum nema að litlu leyti. Yinnu- konurnar unnu þessi störf, húsmæð- urnar sögðu fyrir verkum. A mann- mörgum heimilum dreifðust þessi verk á hendur marara kvenna, enda voru bau þá miklu umfangsmeiri en nú gerist.—Starfssvið húsmóður- innar á smáu borgarheimili virðist mér ekki sérlega u.opörvandi, jafn- vel þótt hún sé umkrined ýmiss konar vinnuvélum. bá er hún oftast ein. nema hún eiei börn undir skóla- aldri. Staða hennar er ólík húsmóð- urstöðunni eins og hún var áður fvrr, oe er sízt að furða þótt marg- ar nútíma húsmæður séu óánægðar með hlutskipti sitt. því svo mjög hafa völd og áhrif dregizt úr hönd- um beirra, en eftir eru þau verk, sem áður voru ætluð vinnukonum, ásamt umönnun barna. Nútíminn með öllum sínum framförum hefur ekki fært eiginkonunni frelsi, hún er jafnveT ófriálsari nú en áður var, því að heimi'in vilium við hafa í gamla horfinu að því leyti að börn og karlmenn vilja þiggja þar alla sömu þjónustu og þar var veitt með- an margar hendur skiptu þar með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.