Úrval - 01.07.1966, Side 45

Úrval - 01.07.1966, Side 45
ÁHRIF TÆKNIÞRÓUNAR Á HEIMILIN 43 kölluðu á krafta og vöktu hyggjuvit þeirra, er húsmóðurstarf ræktu, svo að engum blandaðist hugur um að velferð fólksins byggðist á hæfileik- um, framsýni og dugnaði húsmæðr- anna, þá var ekki annað eftirsókn- arverðara fyrir mikilhæfar konur en að stjórna heimili. Nú getur svo farið að slíkar konur eyði kröftum sínum við verkefni, sem þær meta lítils, eru e.t.v. ónauðsynleg og gefa ekkert í aðra hönd. Má þar til nefna óhóflega tímafrek ræstistörf og þvotta, eða það að búa til hluti heima, sem betur borgar sig að kaupa tilbúna. Margar ungar stúlk- ur ganga í hjónaband í þeirri trú að þar hafi þær valið sér athafna- svið í samræmi við eðli og upplag allra kvenna. En er víst að það eigi vel við allar ungar konur að vera einar með börnum sínum, þeim sem eru innan við skólaaldur, allan dag- inn? Er víst að það eigi vel við mið- aldra konur, sem búnar eru að koma börnum sínum upp, að hafast ekki annað en að þjóna manni sínum og e.t.v. barnabörnum? Þetta er það líf sem nútímahúsmæður í bæjum eiga við að búa. Þótt þær hafi í kringum sig heila hirð af tæknileg- um hjálpargögnum og vélvæðing eldhússins sé upp á hundruð þús- unda getur það ekki komið í stað- inn fyrir lifandi samband við aðr- ar manneskjur. Þótt sumir segi að þetta hafi alltaf verið hlutskipti kon- unnar, þá er það ekki rétt. í frum- stæðu þjóðfélagi unnu bæði hjónin heima eða í grennd við heimilið, börnin fylgdu báðum foreldrum sín- um eftir við vinnuna, ekki aðeins móðurinni, fjölskyldurnar voru venjulega stærri, svo að bæði gam- almenni og vinnufólk gat létt und- ir með móðurinni við uppeldisstarf- ið. Ekki var þá heldur talið nema sjálfsagt að fullvinnandi kona léti liðlétting líta eftir óvitum, svo hún gæti sjálf stundað arðbærari vinnu. Ungar mæður hafa nú á dögum mjög takmarkað frelsi, þótt ekki sé fastara að orði kveðið, því að eng- in vél hefur ennþá verið fundin upp til þess að passa börn. Ef feðurn- ir hefðu alizt upp við þann hugsun- arhátt að þeir ættu að taka virkan þátt í uppeldisstarfinu væri ástand- ið e.t.v. nokkru betra. Uppeldisfræðingar hafa með sterk- um orðum varað við því að van- rækja tilfinningalegt uppeldi ung- barna, tengslin við móðurina eða fóstruna þurfi að vera traust og var- anleg, þar eð viðhorf okkar til ann- arra manna er talið mótast af fyrstu reynslu í þeim skiptum. Sænski geð- læknirinn, Gunnar Nycander, seg- ir á einum stað: „Lengi hefur það verið kunnugt að brjóstbörn ná betri þroska en pelabörn. Nú vitum við að þetta er ekki einungis afleiðing þess, hvernig næring þeirra er sam- sett. Umönnun móðurinnar, nálægð hennar og gælur við barnið hafa miklu meiri áhrif á þroska þess, bæði andlegan og líkamlegan, en menn renndi grun í áður“. Athuganir á börnum á nokkrum erlendum barnaheimilum hafa sýnt, að afskiptaleysi og skortur á um- önnun, vegna fólksfæðar þtessa(ra stofnana, var orsök margvíslegra þroskatruflana, meðal annars til- finningasljóleiks af því tagi, sem einkennandi er fyrir afbrotamenn,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.