Úrval - 01.07.1966, Side 58

Úrval - 01.07.1966, Side 58
56 lyfjadeildar sjúkrahússins og borg- ar venjulega þessi meðul einnig úr eigin vasa. Það ætlaði einnig að ganga erfið- lega fyrir Mike að fá opnaðan banlca í bænum. Bankastjórarnir í Bogatá vildu ekki hlusta á hann. Hann gerði sér þá hægt um hönd og bað um viðtal við forsetan sjálfan, Al- berto Lleras Camargo og var veitt það. Nokkrir stjórnmálamenn, sem fundu, að þarna væri kannski mögu- leiki á að vinna sér einhverja aukna lýðhylli, mættu einnig til fundar- ins. Einn þeirra upphóf mikla ræðu um þarfir fólksins við Amazonfljót- ið og talaði af miklum fjálgleik. Lleras þoldi við undir hinni skrúð- mæltu ræðu í nokkrar mínútur, svo þaggaði hann snarlega niður í ræðu- manninum og spurði glottandi: Mike, hvernig ganga viðskiptin með hitabeltisfiskinn? Mike svaraði af bragði: — Þau ganga vel, en myndu ganga miklu betur, ef þarna væri lánastofnun. Þessum fundi lyktaði með því, að forsetinn bað Mike að leggja fram lista yfir allt það, sem hann teldi að gera þyrfti í Leticia. Það stóð ekki á Mike að gera það, og á listanum var vegur í gegn- um frumskóginn og alla leið til bæj- arins, aflstöð, flotabryggja, iðnskóli, og síðan aukin fjárveiting til rekst- urs sjúkrahússins. Nokkrum mánuðum seinna, heimsótti sendinefnd stjórnarinnar staðinn, og að því búnu samþykkti stjórnin í Bogatá listann næstum eins og hann lagði sig. Og banka- ÚRVAL stjórarnir áttuðu sig, og nú er bú- ið að opna banka í Leticia. Mike lét heldur ekki grasið gróa undir fótum sér, þegar hann var að fá menn til að taka upp flug- samgöngur við staðinn. Enginn vildi í fyrstunni sinna honum í Bogatá fremur en fyrri daginn, en Mike lét það ekki draga úr sér kjarkinn. I þessu sambandi átti hann einnig persónulegra hagsmuna að gæta, þar sem var flutningur hans á dýr- unum sem hann var að safna til dýragarðs síns í Florida. Yfirvöldin í Bogatá, sögðu, að svona lítill bær eins og Leticia gæti ekki með nokkru móti staðið und- ir flugsamgöngum af nokkru tagi. Það myndi ekki borga sig að fljúga þangað einu sinni í mánuði, hvað þá meira. Mike var nú ekki alveg á þessu, og hann fékk stóra flutn- ingaflugvél frá Florida til þess að fara í reynsluflug til Leticia, og sú flugferð lánaðist afburða vel. Þetta varð til þes, að sá félagsskapur, sem að flugvélina átti, ákvað að halda uppi áætlunarferðum milli Florida — Bogatá og Leticia og Mike gat komið dýrum sínum fljótar og í betra ástandi heim til Florida. Þeir sem fengust við verzlun í Leticia höfðu um langan aldur sótt allan sinn varning yfir landamærin og til Brasilíu. Það var miklu styttra en fara alla leið til Bogatá. Mike tóku nú mennina með sér til Bogotá í flutningaflugvél sinni á áætlunar- ferðum hennar, og það varð til þess, að þeir tóku upp viðskipti við sína eigin höfuðborg. Viðskiptahöldar í Bogotá sáu fljótt, að þeim var hag- ur af viðskiptunum við fólkið upp
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.