Úrval - 01.07.1966, Page 59

Úrval - 01.07.1966, Page 59
ÆVINTÝRI VEIÐIMANNSINS 57 með Amazonfljótinu og þarna tók- ust því brátt hin fjörugustu við- skipti báðum til hagsbóta og Bogo- támennirnir létu nú ekki á því standa, að senda þangað flugvélar. Nú eru 5 þúsund menn í Leticia og athafnalíf er þarna fjölskrúðugt og öflugt. Það er flogið þangað þrisvar í viku, og vélarnar alltaf fullar, af dýrum Mikes, farþegum og varningi. Bankinn þrífst vel, og þarna er einnig komið hótel, sem er alltaf yfirfullt. Nýi vegurinn nær nú 15 km. inn í frumskóginn og það eru þegar risnir upp við hann sveita- bæir, sem framleiða hveiti og aðrar landbúnaðarafurðir. Búið er að reisa aflstöðina, svo að staðurinn hefur orðið rafmagn, sem nægir næstu árin. Símakerfið er verið að endurbæta. Mike hefur einnig grætt á tá og fingri. Hann ræður mestu í bænum, og er mikill mannasættir, ef til slíks þarf að taka. Hann verzlar með hitabeltisfisk- inn og dýrin og hefur um 400 fiski- menn í þjónustu sinni á ánni og í skóginum og veiða þeir á 1500 mílna svæði meðfram Amazon. Hann á einnig flutningafyrirtæki, steypi- stöð, ferðaskrifstofu og nú er hann að byggja 12 húsasamstæður við fljótið. Hann á einnig helminginn í Tarpon Zoo í Florida. Hann er elzti sonur grískra inn- flytjenda og er nú kvæntur mað- ur. Það bar strax á forystuhæfileik- um hans í æsku og skóla sótti hann jafnan á kvöldum og sunnudögum samhliða atvinnu sinni. Hann byrj- aði snemma að safna snákum, sem hann seldi dýragörðum, og þegar hann var kallaður til herþjónustu 18 ára gamall féll það starf að sjálf- sögðu niður, en hann hófst handa strax 1948, þegar hann losnaði úr hernum. og setti þá á stofn ásamt Trudie Jerkins, Tarpon dýragarð- inn. Enda þótt Mike kaupi nú flest af dýrum sínum af veiðimönnunum veit hann sjálfur enga meiri ánægju en veiðiskap og hann fer oft á slöngu- og eðluveiðar inn í frum- skóginn. Ég horfði á hann lenda í hörkuslagsmálum við anaconda snákinn fyrir ekki löngu síðan. Hann hafði dregið snákinn út úr sekknum, sem hann var geymdur í og var að skoða hann, þegar hann byrjaði að skríða með miklum hraða til fljótsins. Mike hljóp á eft- ir honum og greip eldsnöggt um háls hans og snákurinn hringaði sig utan um hann. Leikurinn barst fram af bakkanum og þeir börðust þarna góða stund og mátti ekki á milli sjá hvor sigraði. Loks komu þarna menn Mike til aðstoðar að ná snákn- um aftur á land og Mike sagði mér, að það væri vís dáuðinn hverjum þeim, sem þeir næðu út á dýpið. 85% af viðskiptum Mike er samt ekki slöngu-, snáka- eða eðluveið- arnar, heldur apasalan. Hann sér fjölda læknaskóla og rannsóknar- stofnana út um allan heim fyrir öp- um til starfsemi sinnar. Snákamir eru næst stærsti liður verzlunarinn- ar og stór anaconda kostar 140 doll- ara. Mike er nú 39 ára gamall og hamingjusamur maður. Hann fer þrisvar á ári til Bandaríkjanna, en unir þar stutta stund. Hann hefur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.