Úrval - 01.07.1966, Page 60

Úrval - 01.07.1966, Page 60
58 ÚRVAL aldrei tekið sér frí frá störfum, og segist ekkert hafa með það að gera. Hann heldur áfram uppbygging- unni í Leticia og nú er hann að berj- ast við að koma upp rannsóknarstöð í fljótinu, svo að vísindamenn geti unnið að rannsóknum sínum á hita- beltisfiskum og dýrum á staðnum sjálfum við hinar hagstæðustu að- stæður. Sjálfur segist hann ekki hafa á- huga á öðru, en verzla með dýr og sjá þennan stað, Leticia vaxa og blómgast. Hann fær sennilega að vera lengi enn í friði við það starf, því að yf- irvöldin í landinu eru honum hlynnt og borgarstjórinn í bænum segir: Mike er einskonar framfaravél, sem alltaf er í gangi, og við hér í Letica viljum að hagur hans blómg- ist. Greifynja ein, sem samkjaftaði varla, sagði eitt sinn við leikarann Lucien Guitry: „Sko. sjáið nú til, ég tala bara eins og ég hugsa.“ „Já, en oftar," svaraði Guitry þá. Ég var að leggja af stað til Frakklands með flugvél. Ég ætlaði að dvelja þar um eina helgi og verzla. Ég var ákveðinn í að kaupa mér nýjan fatnað, innst sem yzt, og því var mjög lítið í stóru ferðatösk- unni minni, þ.e. aðeins náttföt og flaska af skozku whisky, sem ég ætlaði að gefa frönsku hjónunum, sem ég ætlaði að dvelja hjá. Ég opnaði töskuna, svo að tollþjónninn gæti náð í hana. Hann leit niður í hana, leit svo á mig, lokaði töskunni síðan og sagði brosandi: „Góða helgi!“ Margaret Scallon Roskinn bandarískur prófessor og kona hans voru að fara norður til Kanada til þess að skoða nýtt barnabarn, sem þau höfðu eignazt þar nýlega. Dóttir þeirra hafði beðið þau um að koma með gamla vöggu handa barninu, en vagga þessi var gamall ættargripur. Vaggan var bundin ofan á ferðatöskurnar. Þegar gömlu hjónin stönzuðu vegna tollskoðunar á kanadisku landa- mærunum, þá skoðaði tollvörðurinn alvarlegur á svip þennan mikil- fenglegasta forngrip, leit síðan á gráhærða prófessorinn og veikbyggðu, gömlu konuna við hlið honum og sagði svo við prófessorinn: „Aktu áfram, sonur sæll! Kanada þarfnast slíkra manna." John Thomas Flest okkar gjótum við í sífellu hornauga til freistingarinnar, sem við biðjum þess að verða ekki leidd í. Mary Waldrip Mér lærðist að vinna á morgnana, þegar ég gat fleytt rjómann af deginum, og nota svo afgang hans til ostagerðar. Goethe Forvitnin er fyrsta ástríða mikils anda.... og einnig sú síðasta. Samuel Johnson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.