Úrval - 01.07.1966, Qupperneq 62

Úrval - 01.07.1966, Qupperneq 62
60 ÚRVAL skipti á ævinni fannst mér ég hafa fullar hendur fjár. Ég átti 11 doll- ara í fórum mínum, og var stoltur af því, það var ekki svo lítið mið- að við að vika var liðin af mánuð- inum. Ég leit enn einu sinni á úr- ið mitt. Það voru ekki nema tvær mínútur eftir, þar til ég héldi inn í frelsið og morgunljómann. Allt í einu kvað við lúðrahljóm- ur í hátalarakerfi skipsins og fyrstu tónarnir gerðu mér ljóst, að hér var ekki um að ræða fánahyllingu eða bátaæfingu, og ég hélt áfram að hlusta. Það var verið að kalla á skytturnar að koma strax að loft- varnabyssum sínum. — Það kem- ur mér ekki við, hugsaði ég, en hvernig dettur mönnunum í hug að velja þennan tíma til æfinga. Og enn kvað við lúðrahljómur- inn og nú var hann ákall til allrar skipshafnarinnar. Hvað var nú þetta? Voru mennirnir orðnir vit- lausir, að hafa æfingu á sunnu- dagsmorgni, þegar allir biðu eftir að komast í land, sem fyrst. Hörkuleg og æst rödd hljómaði í hátalarakerfinu og við stirðnuð- um allir upp: — Allir taki sér orr- ustustöður. Þetta er ekki æfing. Flýtið ykkur. Hér er um raunveru- lega sprengjuárás að ræða. Ég tók til fótanna að fallbyssu- stæði því, sem mér bar að vera við. Allir voru á harðahlaupum. Skipið skalf um leið og sprengja skall á því einhversstaðar að framan. Ég hrasaði, en gat aftur fótað mig. Ljósin slokknuðu rétt í þann mund, að ég kom að stiganum, sem lá niður á næsta dekk. Enn átti ég eftir að fara niður annan stiga. Og önnur sprengja féll í mark, og nú lyftist dekkið. Það var ekki um að villast, að skipið hafði orðið fyrir miklu áfalli. Loks tókst mér að komast niður stigann, og í flýtinum missti ég af mörgum þrepum, enda varð ég að hafa hraðann á svo að þeir sem á eftir voru stigju ekki á hendurnar á mér. Skipshöfnin öll var á hraðri leið til stöðva sinna umhverfis byss- urnar. Ég kleif upp á sprengju- dekkið. Ljósin höfðu slokknað við aðra sprengjuna, en neyðarljósin loguðu. A sprengjudekkinu var for- inginn, sem hafði kallað í hátalar- ann um yfirvofandi sprengjuárás. Hann skipaði: — Haldið ykkur und- ir þiljum, þessar 14 þunlungabyss- ur koma ekki að neinu haldi gegn flugvélum. Ég fer sjálfur upp og athuga hvað um er að vera. Hann kom auðvitað aldrei aftur úr þeim leiðangri. Á leið minni til sprengjubyrgisins, rakst ég á mann, sem var hálfboginn við að hnýta skóreim sína. Hann leit upp um leið er ég rakst á hann, og ég sá að hann grét. Þetta var undirforingi, sem hafði verið sérslega miskunnarlaus við skipshöfnina og var haldinn mjög hraustur náungi. Birgið var fullt af mönnum. Ég sá óljóst and- lit sumra kunningja minna og þau voru skelfingu lostin eins og þeir tryðu ekki því, sem væri að gerast. Ég hallaði mér upp að þilinu, en hraktist frá því aftur, þegar ein sprengjan enn féll á skipið og dekkið undir fótum okkar gekk upp. Okkur hafði aldrei dottið annað í hug en við værum algerlega ör- uggir undir sprengjuþilfarinu. Eng-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.