Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 68

Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 68
66 ÚRVAL þakta líkum og braki, þá vissi ég að þetta var ekki sami heimurinn og ég hafði vaknað til í morgun, og hann mundi aldrei verða samur aftur fyrir neinn okkar, sem þarna vorum. Ég saug vindling sem ein- hver hafði gefið mér en heyrði þá sagt að það væri óvarlegt að vera með vindlinga, þar sem allt flyti í olíu og bensíni, svo að ég drap í honum. Það kom prammi úr landi og flutti okkur til sjúkraskipsins. Um leið og ég steig um borð í pramm- ann leit ég í síðasta sinn á það skip sem verið hafði heimili þúsund manna fyrir sólarhring síðan, og ég hafði verið svo nærri að hljóta dauðdaga í ásamt fjölda annarra skipsfélaga minna. Hið stolta Okla- homa var ekki lengur til. Fáni þess myndi aldrei framar verða dreg'inn að húni. Nú lá það á hvolfi og skot- turnar þess fullir af líkum skips- hafnarinnar. Það var einkennilegt en þetta stolta skip endaði svo daga sína, að þar var aldrei skotið úr byssu á óvinaskip. PÁSKAUMFERÐ Ef þið hafið einhvern timann velt Þvi fyrir ykkur, hver sé ástæðan fyrir þessu óskaplegu umferðaröngþveiti á páskadagsmorgun, þá er hún sú, að margt fólk er að flækjast um í bílunum sinum og reyna að finna kirkjuna sína. Sumt fólk virðist ekki geta munað nokkurn skap- aðan hlut frá ári til árs. B.G. Jim Bakich, 19 ára gamall piitur, setti einhvers konar met í að sitja r Parisarhjóli — sem var á stöðugri hreyfingu. Hann sat Þar í 337% klst. Hann hafði síma hjá sér, og á eftir var hann spurður að því, hvort margir hefðu hringt í hann. „Æ, bara einhverjir asnar, sem eru með einhverja lausa skrúfu,“ svaraði methafinn þá. Herb Caen Faðir við son sinn, sem gerzt hefur ósvikinn „beatnik": „Jæja, sonur sæll, nú þegar þér hefur loks tekizt að finna sjálfan þig, viltu þá ekki segja mér hver þú ert. Löguleg stúlka komst svo að orði eftir fegurðarsamkeppni í mennta- skóla: „Þeir greiddu mér atkvæði sem þeirri „gagnstæðustu af gagn- stæða kyninu." Flugfreyja við farþega, sem eru að horfa á kvikmynd í flugvélinni: „Kaffi, te eða popkorn?" Húsmóðirin hrópar svar til sölumannsins við dyrnar og reynir þann- ig að yfirgnæfa háreystina í börnunum: „Æ, gætuð þér ekki komið svolitið síðar.... sko, þegar krakkarnir eru komnir I háskóla?"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.