Úrval - 01.07.1966, Page 87

Úrval - 01.07.1966, Page 87
LAND FYRIR STAFNI 85 við metum hlutverk hans hér. Hann hafði 6 þúsund sterlings- pund í tekjur af jarðeignum sínum og var aðlaðandi bæði í útliti og framkomu og góðgjarn og þetta alit varð til að gera hann dæmigerðan beau jeune homme, sem leggur upp í langan leiðangur frá átjándu ald- ar Englandi. Hin létta framkoma hans hafði mótazt í Eton og Ox- ford en það fer fjarri því, að hann hafi verið nokkur spjátrungur, enda þótt hann væri ekki enn talinn til spekinga eða verðandi stjórnmála- manna. Hann var feykilega mikill áhugamaður í jurtafræði, og jafn- framt í náttúrusögu. Starfsþrek hans var ótæmandi og auðurinn gaf honum tækifæri til að láta til sín taka. Það er sagt, að hann hefði lagt 10 þúsund sterlings- pund til þessa leiðangurs, og hann kom með um borð með sér, hvorki meira né minna en átta menn, sem allir voru á hans vegum. Þeir voru hinn sænski vinur hans dr. Daniel Carl Solander, sem naut virðingar sem grasafræðingur, tveir listamenn eða teiknarar, landslagsmálarinn Alexander Buchan og teiknarinn Sydney Parkinson, sem einkum fékkst við teikningar jurta og dýra, síðan einskonar vísindafulltrúi Her- mann Spöring og þá fjórir þjónar, þar af tveir svartir og loks má telja í föruneyti Banks tvo mjóhunda. Þessir menn komu með um borð með sér slík ókjör af tækjum, vís- indabókum og almennum varningi, að það verður að teljast furðulegt, að þeir og farangur þeirra skyldi komast fyrir í Endeaour. Bank bjó í einklefa við hliðina á klefa Cooks á aðalþiljum. Allt var nú þetta með hinum mesta glæsibrag, og það var engum vafa undirorpið, hvernig völdum var skipt á skipinu. Bank og hinir ungu vinir hans voru herramenn á ferð og þeir lögðu að mörkum glæsibraginn og andrík- ið um borð, en Cook var sjómaður- inn, sem sigldi skipinu. Þessi verka- skipting hefði að vísu getað leitt til árekstra, en gerði það ekki, og allt fór hið bezta fram. Það tókst einlæg vinátta með þessum unga áhugamanni og hinum þétta York- shireskipstjóra, sem var fimmtán ár- um eldri. Cook gerði mönnum fljót- lega ljóst, hver réði um borð, og eftirvæntingin, sem ríkti með leið- angursmönnum eyddi allri óánægju. Það, sem mestu máli hlaut auðvitað að skipta, var, að skipið kæmist leiðar sinnar og til hinna lítt þekktu landa og þá var siglingafræðikunn- áttan og skipstjórnin meginatriðið. Enginn efaðist um hæfileika Cooks í þessu efni, hvorttveggja. Reynsla Cooks úr verzlunarflotan- um, þar sem siglt var með kol með- fram ströndum Englands, kom hon- um nú að góðum notum, þar sem hann þurfti að glíma við ómerktar innsiglingar, vitlausa strandlengju, og mikinn straum og mismun sjáv- arfalla. Flotastjórnin vissi, hvað hún var að gera, þegar hún valdi Whitby kolaskip til ferðarinnar. Endeavour var 368 tonn að stærð, 106 fet á lengd og rúm 29 fet, þar sem skip- ið var breiðast.* (Þessar tölur höfundar segja okkur því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.