Úrval - 01.07.1966, Síða 96

Úrval - 01.07.1966, Síða 96
annlegt auga á hægara með að hreyfast frá vinstri til hægri en frá hægri til vinstri. Þér kann að detta í hug, að þetta sé orðið að vana hjá augun- um, af því að lesa alltaf frá vinstri til hægri. En þú lítur ekki ósjálf- rátt frá vinstri til hægri vegna þess, að þú lest þannig; þú lest svona vegna þess, að þú lítur ósjálfrátt frá vinstri til hægri. Því nær öll tungumál, sem rituð eru, eru lesin frá vinstri. Kínverska og japanska eru dæmi um gagnstæða hreyfingu við lestur. Astæðan er ósköp einföld: japanska og kínverska eru ritaðar með hár- fínum pensli, sem haldið er því nær lóðréttum. Þegar haldið er á pensl- inum í hægri hendi er auðveldara að gera merkin frá hægri til vinstri. Þegar Japanir og Kínverjar hófu prentun, höfðu þeir sömu aðferð sökum þess að fólkð var orðið vant því. Flestir munu ganga til hægri, er þeir koma inn í hús eða aðra bygg- ingu. Flestir kaupendur, sem koma inn í búð, ganga frá miðjunni til hægri. Augu okkar kunna betur við vissa tegund horna heldur en aðarar. Virtu fyrir þér rétt horn, hvasst horn og sljótt horn. Hvert þeirra fellur þér bezt? Ef til vill fellur þér sízt rétta hornið. Það er af því, að þú ert óafvitandi næmur fyrir hlutföllum. Rétta hornið gefur í skyn jafna hluta, en jafnir hlutar falla auganu ekki ens vel og ójafnir hlutar í vissu hlutfalli (proportional). Augnagaman Augun hafa sínar með- fæddu tilhneigvngar. Eftir Paul Brock. Augað virðist kunna betur við línu, sem skift er í hlutfallinu 3 á móti 5. Rannsóknir í McGill há- skóla sína, að við höfum tilhneig- ingu til að troða upp á sjónina mjög einhliða mynztri. Þannig kann mannlegt auga ekki við, að annar hluti línu sé t.d. fjórum sinnum lengri en hinn hlutinn. Stundum vilja augu okkar samt hafa samsvörun (symmetri), og gera sig ekki ánægð með neitt ann- að. Við viljum að báðir handlegg- ir fólks séu jafn langir, eyru þess og augu jafn stór. Samt viljum við hafa viss hlutföll á milli hinna ein- stöku hluta líkamans. Hugsaðu þér mannsmynd með höfuð, bol og fæt- ur, allt saman jafn langt. Þessi meðfædda velþóknun okkar á vissum hlutföllum kemur í ljós, er við segjum sem svo, að þessi eða hinn hafi „of langa fætur í samanburði við líkamann“, eða að hann sé „of herðabreiður í saman- burði við hæðina“. 94 Sciene Digest
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.