Úrval - 01.07.1966, Síða 109

Úrval - 01.07.1966, Síða 109
Bannlisti kaþólsku kirkjunnar Eftir Harold M. Watson, Benediktsmunk. rcsjSílú skrifstofa í Vatíkaninu sem ISol bar ábyrgð á ritskoðun bóka, Brj hefur nú verið lögð niður. Framvegis verður það starf guðfræðinga. En bókalistinn er enn við líði. Enginn getur sagt um það með vissu, hvort hann verður af- numinn eða gerð róttæk breyting á honum, við endurskoðun kirkjulag- anna (canon law). Tvö félög bandarískra lærdóms- manna, Kaþólskir háskólakennarar í Hinum Helgu fræðum (Catholic College Teachers of Sacred. Doct- rine) og Kaþólska bókafélagið (Cat- honlc Library assocation) hafa farið fram á endurbætur á honum. Hinir fáu, sem enn halda uppi vörnum fyrir bannlistann, benda á, að á 20. öldinni hafi farið mjög fækkandi þeim bókum, sem settar hafi verið á listann (úr 778 á síðari helmingi 19. aldarinnar, niður í 255 á fyrri helmingi 20. aldarinnar), og að þegar hættan af einhvej-ju rit- verki er liðin hjá, er það tekjð útaf listanum. Þrátt fyrir það voru rit Galileis ekki tekin útaf honum fyrr en 1882, og Paradísarmissir Miltons og De Monarchia Dantes ekki fyrr en um 1900. Gagnrýnendur segja, að lög jafn úrelt og erfið í framkvæmd muni leiða til andúðar á kirkjulegum lög- um; að þau valdi kaþólskum menntamönnum gífurlegum erfið- leikum vegna þess, hve túlkun þeirra og notkun eru mótsagna- kenndar; og að oft sé erfitt að fá undanþágur. Af þessu leiðir að list- inn hefur fremur orðið ásteitingar- steinn en til verndar, segja þeir. Verjendur listans leggja áherzlu á rétt kirkjunnar til að vernda börn sín frá villum og hættum. Eitt af elztu, frönsku snilldar- verkunum á listanum eru Ritgerðir Essays) Montaignes. Hverjum þeim, sem væri nógu barnalegur til að treysta á leiðsögn Montaignes, 107
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.