Úrval - 01.07.1966, Page 112

Úrval - 01.07.1966, Page 112
110 ÚRVAL gegn hættu, eins og átti sér stað með Tielhard de Chardin; eða að minnsta kosti verði öllum skriftafeðrum gefið vald til að veita sérhverjum undanþágu. Á sviði bókmennta ættu skýlaus kirkjulög ekki að vera strangari en hin náttúrlegu guðlegu lögmál, að forðast beri hvert það tilefni, sem orðið geti trú og siðgæði til falls. Það er mjög erfitt fyrir guðfræð- inga að verða þess umkomnir að gagnrýna bókmenntir. Er þeir reyna það, hættir þeim til að vekja virð- ingarleysi fyrir lögum, að breikka bilið á milli kirkjunnar og mennta- mannannna, að rugla góðviljaða menn, og kvelja hina efagjörnu. TlMANS TÖNN 1 Borginni Rheims i Frakklandi tók kráreigandi eitt sinn sem oftar kampavínsflösku fram úr vínkjallara sínum og opnaði hana. Þegar hann tók umbúðirnar utan af henni, fann hann þar mynd af stúlku og orðsendingu, er hljóðaði svo: „Vill sá, sem drekkur þetta kampavín og finnur myndina af mér, gjöra svo vel að skrifa mér? Ég er 17 ára og er að leita mér að eiginmanni." Kráreigandinn sendi henni svarbréf, og við því fékk hann svohijóðandi svar: „Æ, kampavíninu var því mið- ur tappað á flöskuna árið 1956. Vín getur auðveldlega beðið og elzt, án þess að það eigi nokkuð á hættu, nema síður sé, en það getur kona aftur á móti ekki.“ N.W. Tilkynning í skemmtigarði í Melbourne: „Sektin fyrir að ganga á grasinu er 2 shillingar fyrir mann. Afsláttur fáanlegur fyrir stóra hópa.“ The Evening Nevis GLATAÐUR TÍMI ENDURUNNINN Vinur minn, sem fór i skemmtiferð á vöruflutningaskipi og er nú ný- kominn heim, skýrði mér frá þvi, að máltíðirnar um borð hafi verið snæddar óvenjulega snemma og hafi það verið vegna kjarasamninga sjómannafélagsins eða af einhverjum slíkum ástæðum. Morgunverður var klukkan 7, hádegismatur klukkan 11 og kvöldmatur klukkan 5. Farþegarnir voru mjög hissa á þessu fyrirkomulagi, en skipstjórinn gat ekkert gert í málinu. En á öðrum degi siglingarinnar fann vinur minn lausnina. Hann bað farþegana um að flýta úrum sínum um tvær stund- ir. „Og eftir þetta," sagði hann, „snæddum við morgunverð klukkan 9, hádegismat klukkan 1 og kvöldmat klukkan 7. Og allir voru ánægð- ir." N.M.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.