Úrval - 01.07.1966, Side 116

Úrval - 01.07.1966, Side 116
114 ÚRVAL Boston. „Það má ekki mikið af því fara til spillis, og það má ekki bæta miklu við.“ Blóðið í hjartalungna áhaldinu reyndist oft meira en í sjúklingnum. Margt ungbarnið var svo langt leitt að það lifði ekki af aðgerðina. í dag á Barnaspítalinn gríðar stór- an stálgeymi, með kýraugum og loftþéttum hurðarhlerum. Inni í honum er fullkomin skurðstofa Á meðan stendur á aðgerð á bláu barni, er lofti dælt í geyminn og loftþrýstingurinn aukinn upp í tvær, þrjár og jafnvel fjórar venjulegar loftþyngdir. Þessi aukni þrýstingur í þessum háþrýstiklefa, þrýstir súr- efni inn í blóð barnsins. „Vér getum aukið súrefnismettunina úr 25% og allt upp í 70—80%,“ segir dr. Bern- hard „og það dregur úr áhættunni fyrir barnið.“ Á þeim þrem árum, sem geymir- inn hefur verið notaður, hafa yfir 80% af þeim 150 ungbörnum, sem að gerð hefur verið gerð á, lifað hana af. Áður voru þau innan við 60%. Nú eru 6 slíkir háþrýstiklefar í sjúkrahúsum víðsvegar um landið. Um 5 milljónir manna í Banda- ríkjunum hafa of háan blóðþrýst- ing; 200 þúsund deyja árléga úr slagi og 75 þúsund til viðbótar deyja úr hjartabilun af hans völd- um. Mönnum hefur aukizt skiln- ingur á háum blóðþrýstingi, en mik- ið skortir þó enn á fulla þekkingu. Læknar kunna nú betri ráð til að halda honum í skefjum, og ný lyf geta lækkað hann samstundis. Stundum nægir breyting í fæði. Sá hjartasjúkdómur, sem valdið hefur flestum dauðsföllum, mest hefur verið rannsakaður með minnstum árangri og mest er um- deildur enn sem komið er, er krans- æðastíflan. Um það bil 95% allra hjartveikiskasta stafa af æðakölk- un. Sá sjúkdómur ræðst ekki á sjálft hjartað, heldur kransæðarnar, sem næra og flytja blóð til hjartans. Með árunum myndast í himnunni, sem klæðir æðarnar að innan, gulleitar fitufrumur, sem mynda óreglulegar upphleyptar rákir og skellur. Slík þykkildi (plaques) myndast einnig víðar í æðakerfinu. í heilaæðum valda þau oft slagi þegar æð stífl- ast. Veggir slagæðanna harðna smám saman, þykkna og þrengjast innra borðið verður hrufótt og þar geta myndazt blóðstorkur, eða stöðvazt þar blóðstorkur, sem ber- ast með blóðinu frá öðrum stöðum í blóðrásinni. Að lokum verður æðin of þröng til þess að flytja nægilegt blóð- magn eða stíflast alveg af blóð- storku. Sá hluti hjartavöðvans, sem æðin nærir, fær nú enga næringu og deyr. Sjúklingurinn fær sáran sting fyrir hjartað og getur misst meðvitund. Sé það stór hluti hjarta- vöðvans, sem missir næringu, deyr sjúklingurinn (verður bráðkvadd- ur). 500000 manns deyja á ári hverju af þessum sökum. Áður fyrr héldu læknar að æða- kölkun væri óumflýjanlegur fylgi- fiskur ellinnar. En rannsóknir hafa sýnt, að svo er ekki. Krufning á 300 hermönnum í Koreu (meðal- aldur 22 ár) sýndi, að 75% þeirra höfðu byrjandi æðakölkun. Æða- þykkildi hafa fundizt allt niður í 12 ára aldur. Hins vegar hefur fund-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.