Úrval - 01.07.1966, Side 118

Úrval - 01.07.1966, Side 118
116 Japanir flytja til Bandaríkjanna og taka upp sams konar fæði og þar er yfirleitt notað, verður hjartveiki jafn tíð hjá þeim eins og Banda- ríkjamönnum. í síðari heimsstyrj- öldinni, þegar lítið var uf feiti í Noregi og Hollandi, lækkaði dánar- talan af hjartveiki mjög verulega, þrátt fyrir erfiðleika styrjaldarinn- ar. í Danmörku, þar sem enginn feitisskortur varð, hélzt dánartalan jafn há. Margir bandarískir læknar gera nú skipulega leit að fólki, sem hafa þau einkenni, sem venjulega finnast við byrjandi hjartveiki og eru í ÚRVAL yfirvofandi hættu, og reyna að draga úr hættunni. Með áframhaldandi rannsóknum aukast líkurnar fyrir því, að grund- vallarorsök flestra hjartasjúkdóma finnist og útlitið verði bjartara. Dr. Stamler segir: „Á fimmta áratug aldarinnar hætti dánartalan að hækka í fyrsta sinn á rúmum 30 ár- um. Snemma á sjötta tugnum tók hún síðan aðeins að lækka, og á ár- unum 1950—59 lækkaði hún greini- lega hægt en stöðugt, svo að ástæða er til vaxandi bjartsýni. Enn er tollurinn hár, en vera má, að komið sé yfir hæsta hjallann.“ GÓÐ HÚSHJÁLP Við systurnar höfum alltaf átt erfitt með að halda öllu snyrtilegu á heimilum okkar, þvi að krakkarnir okkar hafa óðara aflagað allt, sem við höfum lagað: Við vorum því allar steinhissa á þvi, að yngsta systir okkar virtist ekki eiga í neinum vandræðum með að halda bæði heimili sinu og börnum hreinum og snyrtilegum. Dag einn spurði ég hana um leyndarmálið. Hún svaraði alvarleg í bragði: Sko, þegar ég fer á fætur á morgnana, segi ég við sjálfa mig: Ei hún tengdamamma ræki nú inn höfuðið í dag?“ Og sú hugs- un virðist veita mér nægilega orku til þess að ljúka því, sem Ijúka Þarf þann daginn." J.8. Fjölskyldumeðlimirnir virtust aliir vera önnum kafnir við mismun- andi þýðingarmikil viðfangsefni, þótt mamma byrjaði að gera vegg- ina hreina. „Jæja,“ sagði hún við kvöldverðinn í borðkróknum, „Nú er ég búin með fjóra veggi og er byrjuð á loftinu.“ Við góndum öll upp í eldhúsloftið til þess að dást að handbragði hennar, eins og okkur bar að gera, og Þar gat að líta þetta neyðarkall, letrað drifhvitum stöfum i óhreint loftið: „HJÁLP!" Florence Horner Hráefnin í lífshamingjuna eru öllum gefin, en við erum sjálf látin um að blanda þeim saman og hræra í.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.