Úrval - 01.07.1966, Qupperneq 125

Úrval - 01.07.1966, Qupperneq 125
SAMUEL BECKETT 123 lyndur og hefur undraverðan hæfi- leika til að láta mönnum líða vel í návist sinni. Þessi sami írski vin- ur hans, sem ég vitnaði í áðan hef- ur einnig lýst þessu bezt í mín eyru, með því að segja: Sam er einn af þeim mönnum, sem þú get- ur tekið með þér í langa gönguferð út í sveitina og þó að þig gerðuð ekki annað daglangt en horfa á rottur synda í ánni, myndi ykkur báðum finnast þið hefðuð varið tíma ykkar *, el þann daginn. Þessi maður sagfi mér einnig frá því, að eitt sinn hefði hann verið með Becketí í íeveizJu. þar sem hann sat á tali vio skólastráka og „miðl- aði þeim öllu, sem hann átti, sem þeir og þörfnuðust, enda þótt að það væri heil kynslóð á milli þeirra. Það var einu sinni, þegar Beck- ett var staddur í París, að hann frétti að landi hans Brendan Behan hefði verið settur undir lás og slá, vegna einhverra skuldamála að Beckett leysti hann út og Behan segir: Hann greiddi skuld mína við þá og leiddi mig á brott og gaf mér 10 þúsund franka og tvöfald- an sjúss og með honum predikun um skaðsemi áfengis. Það eru margar slíkar sögur vafa- laust til en það er erfitt að hafa uppi á þeim. Beckett er feiminn og talar ógjarnan um sjálfan sig og vinir hans draga ósjálfrátt dóm af honum í þessu efni. Þeir hinir fáu, sem kunnugt er um símanúmer hans myndu aldrei láta sér til hugar koma að láta öðr- um í té þá vitneskju sína. Það verður auðveldara með hverju nýju verki Becketts að fylgjast með rithöfundaferli hans. Smám sam- an kemur samræmið í verkum hans í ljós undan margbreytilegu og villugjörnu yfirborðinu. Það er samt ógerningur að geta sér þess til um hvaða form verði á næsta verki Becketts, eða hvort það verður ritað á ensku eða frönsku. Á undanförnum árum hef- ur Beckett samið skáldsögur, leik- rit fyrir leikhús og leikrit fyrir út- varp og sjónvarp, hermileiki og k.vikmyndaleiki. Öllum þessum verkum er bezt lýst rneð hans eigin skilgreiningu á Godot. Þau eru til- rwin til að kortcgg'a óvunnan heim, sem listamenn hafa fram á þennan dag algerlega lagt leið sína fram hjá. Slíkt er eðli þessa ókunna heims að hann verður ekki skilgreindur. Hann er nánast einskonar óhlut- lægt reynslusvið, eins og Beckett hefur raunar sjálfur sagt í Proust fyrir meir en þrjátíu árum síðan. „. . . . verndunarsvæði einstaklings- ins, hættulegt, tvírætt, sárt, leyndar- dómsfullt og frjósamt, þar sem þjáning verndarinnar leysir lífsleið- ann af hólmi.“ Hér eru allir möguleikar tæmdir og nýttir til fulls, og ekki aðeins þeir, sem rökrænir geta talizt, því að verk Becketts lúta ekki yfirráð- um rökvísinnar. „Heilinn greinir skemmra en nemur taugin," og þess vegna getum við ekki fundið frum- kenndum okkar og rökvilltri reynslu stað í orðum, án þess að meira eða minna tapist í þeim bún- ingi. Hið ókunna rannsóknarsvæði Becketts er samt ekki firran (Ab-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.