Úrval - 01.07.1966, Síða 129

Úrval - 01.07.1966, Síða 129
ÞAÐ TEKXJR Á TAUGARNAR AÐ VÉLRITA 127 raun er á, að þá haldi meiri hluti manna um allan heim áfram að lemja leturborð hinna vélanna, þó að það sé með allra erfiðustu verk- um sem unnin eru. Kannski hefur það verið erfiðið, sem fylgdi keppninni, sem hefur orsakað það, að hinni alþjóðlegu og árlegu ritleiknikeppni var hætt ár- ið 1946. Þetta var heimsmeistara- keppni og stóð yfir eina klukku- stund samfelld. Það náðist undra- verður hraði á þessum keppnismót- um, og met ungfrú Margaret Ham- ma er sennilega heimsmet enn þá. Hún vélritaði 149 orð á mínútu árið 1941. Vélritunarhraðinn á þess- um mótum var almennt frá 100 orð- um til 140 orða. Hraðvirkasta vélritunartækið er hin nýja kúluvél, og leika þar kúl- ur um pappírinn í stað leturlykl- anna. Þessi vél er svo hraðvirk, að leikinn vélritari getur hæglega vél- ritað 180 orð á mínútu með henni. Þetta er mesti hraði sem vitað er um í vélritun, en á hinum end- anum eru kínverskir vélritarar, sem vafalaust eru þeir, sem hæg- ast komast allra heimsins vélrit- ara, því að þeir geta ekki náð með nokkru móti meiri hraða en 3 til 4 orðum á mínútu. Þetta stafar af því, að á leturborði kínverskra véla eru 1.500 stafir eða merki. Ritvélar eru rétt um það bil að vera aldar gamlar, sem vinnutæki. Það var ekki fyrr en hraðinn í heim- inum fór að aukast að marki, að menn fundu að það borgaði sig að nota hið fljótvirkara tæki, ritvél- ina heldur en pennann, enda þótt ritvélin kostaði 20 pund. Það var litið á ritvélar, sem hver önnur skrýtin leikföng, þar til menn fundu, að þær gátu létt við- skiptahöldunum störfin og aukið afköstin á skrifstofunni. Samt eru liðnar meira en þrjár aldir síðan skotinn James Young lýsti því yfir árið 1649, að hann hefði fundið upp vél til að skrifa á, sem gæti tekið fimm afrit í einu, og hann teldi hana geta orðið til mikila nota fyrir þjóðina. Þegar fyrst var byrjað að vél- rita bréf almenn móðguðust margir, ef þeim voru send vérituð bréf, og þóttust geta lesið skrift. Það þyrfti ekki að prenta fyrir þá. Mark Twain rithöfundurinn frægi ýtti undir þróun mála í þessu á áttunda tug nítjándu aldarinnar með því að verða fyrstur rithöf- unda til að skila aðeins vélrituðum handritum. Það var þó ekki fyrr en rétt fyrir 1890, að sá háttur fór að verða almennur. Þróunin í gerð ritvéla er sú, að það er ekki einungis að vélarnar léttist heldur verður leturborðið einfaldara, og auðveldara að læra á þær auk þess sem hraðinn eykst. En líklegt er nú samt, að ritvélar þurfi alltaf leikinn mann til að spila á letúrbirðið og líklegt er einnig, að hann verði alltaf dálítið þreyttur af verkinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.