Úrval - 01.11.1966, Side 8

Úrval - 01.11.1966, Side 8
6 ÚRVAL og kollsteyptist bíllinn undir hon- um. Honum var ljóst að hann ætti það fyrir augum að frjósta í hel ef ekki hittist svo á að annar maður kæmi að akandi, en það var vonlítið, það var fangaráð hans að taka snjó- keðjurnar af bílnum og kasta þeim yfir rafmagnslínuna, sem lá með- fram veginum. Af þessu hlauzt gíf- urlegt skammhlaup, en á næstu gæzlustöð urðu menn auðvitað und- ir eins varir við það, og eftir þrjá stundarfjórðunga var viðgerðar- flokkur kominn á vettvang. Handan við Nelsonvirki (Fort Nelson) stefnir vegurinn í vesturátt, og sækir upp í hin snæviþöktu Klettafjöll. Öryggishandrið sjást varla nokkursstaðar. Stundum er lengi ekið um samfelldan skóg, sem hvergi sér út, unz skyndilega er komið á krappa og stórhættulega beygju. Hafi maður ekki tekið eftir viðvörunarmerkinu og hemlað tím- anlega, þá er voðinn vís, því fram- undan er ekki akvegur og ekki skógarþykkni, heldur aðeins blátt loftið og hengiflug, en þrjú hundr- uð metrum neðar sjást þúsundir trjátoppa. LJÓS í GLUGGANUM. Ef lengra er haldið, er komið í Yukon-hérað og til Whitehorse, sem var miðstöð gullæðisins 1898. Hand- an við Whitehorse er ekki um aðra mannabústaði að ræða, en hin fáu gisti- og veitingahús, sem standa við veginn með fimmtíu til sextíu kílómetra millibili. Og einmitt á þessum jöðrum menningarinnar finna menn bezt hinn sanna anda Alaskabrautarinnar. Gestgj afahj ón- in, því víðast hvar eru það hjón, sem lifa á því að selja bensín og steikja „Hamborgara“, stunda þetta starf af alúð og tillitsemi. Þegar þau fara að sofa á kvöldin, skilja þau eftir ljós í glugganum, og öðru megin er spjald með áletruninni: „Gerið svo vel að taka eitt af ólæstu herbergjunum. Við gerum upp í fyrramálið." Við Haines Junction (Vegamótin til Haines) getur sá, sem vill, vikið af Alaskabrautinni og ekið 255 km. leið til Haines í suður og farið það- an með bílferju til Prince Rupert suður í Brezku Kólumbíu. Frá Prince Rupert hafa nú undanfarin fjögur sumur gengið bílaferjur fra Alaska sex sinnum á sumri, stórar og þægilegar eins og millilandaskip- En leiðin er kölluð innri leiðin og liggur meðal eyja þeirra sem eru úti fyrir ströndinni og til borga og þorpa í Suður-Alaska, en það land teygir sig býsna langt suður eftir. í maí síðastliðnum var einnig tekin í notkun kanadísk ferja, sem gegur milli Prince Rupert og Van- couver, svo að nú er hægt að fara ferðina um Alaska aðra leiðina að mestu leyti með skipi, ef maður kærir sig ekki um að aka báðar leiðir. Við beygðum ekki út af hjá Haines Junction, heldur héldum við okkur á aðalbrautinni, ókum með- fram Elíasarfjöllum og sáum trjá- stúfinn þar sem merkt hefur verið kuldamet Norður-Ameríku: 62,8 stig C undir frostmarki. Við Tok fórum við þó af aðalbrautinni og stefndum í vesturátt til Anchorage.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.