Úrval - 01.11.1966, Qupperneq 59

Úrval - 01.11.1966, Qupperneq 59
SJÓNBRAGÐALISTIN OG AUGAÐ 57 byggjast á athugunum rannsóknara og annarra á ýmsum fyrirbærum sjónskynjunarinnar eSa á því sem sýnist. Þetta snertir t.d. það að láta sýnast dýpt í myndum. Þegar sjón- bragðamenn láta skiptast á ljós og skugga til þess að sýna dýptarmun byggja þeir á því að mönnum er orðið það eiginlegt — af reynslunni — að ljós komi ofan að. Með til- raunum hefur verið sýnt fram á að þetta er ekki meðfætt, heldur áunn- ið. Voru kjúklingar vandir við það að ljós kæmi neðan að, og brugðust þeir eftir það við eins og það væri reglan. Á myndinni nr. 5 hefur ameríski sjónbragðamaðurinn Ben Cunningham byggt á þeirri dýptar- eða fjarlægðarskynjun, sem börnum er orðin eiginleg þegar þau fara að skríða, en kjúklingum 24 tímum eft- ir að þeir skríða úr egginu. Stærð reitanna og samdráttur mynztursins kemur áhorfandanum til að gera úr þessu þrívíddarmynd. En hreyfi maður myndina, hverfur missýning- in ,því að þá kemur ekki fram sú tilfærsla sem augað á von á og verð- ur þegar þannig lagaðir hlutir eru færðir til. Á myndinni nr. 2 hefur hinum ungversk-franska Victor Vasarely tekizt að kalla fram sjónbragða- verkun með tilfyndinni niðurröðun grárra reita. Frummynd hans ,,Surke“ var líkust því að lögð væri grind ofan á hélaða gluggarúðu, en ljósið að utan skini í gegn. Sérfræð- ingar sem hafa rannsakað þessi efni, hafa komizt að því að augað mælir ekki birtu og iitblæ tiltekins reits á algildan mælikvarða heldur með samanburði við næstu reiti eða jaðra. Á myndinni „Surke“ eftir Vasa- reiy sýnist ekki aðeins miðmyndin gegnsæ heldur einnig ferningarnir úti við jaðrana eða hornin, en þeir eru raunar dekkri en reitirnir í miðju. Sjónbragðalistin hefur þegar skil- ið eftir sig merki þar sem eru hin ýmsu nýju mynztur. Þeir eru víst fáir sem reyna að halda því fram að hún sé í raun réttri list. En hún beinir athygli manna að ýmsum fyr- irbærum sjónarinnar og sjón- skynjunarinnar, sem áður var minni gaumur gefinn. Ég var að hjálpa til á kirkjubasarnum okkar og tók þá skyndilega eftir cocktailsvuntu úr netofnu efni, sem þar var til sölu. Var hún hin skrautlegasta, og var vasinn skreyttur með ísaumuðu cocktailglasi. Ég spurði eina af samverkakonum minum, aldraða konu, að því, á hvaða svuntu henni litist bezt. „Ó, mér lízt bezt á þessa með kaleiknum," svaraði hún þá.“ Dolores Waldo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.