Úrval - 01.11.1966, Qupperneq 77

Úrval - 01.11.1966, Qupperneq 77
PAPA HEMINGWAY 75 var alveg ágætur. Lét mig fá eitt- hvað handa nýrunum og klippti burt allt dauða holdið eftir brunann, prýðislæknir, fyrsta flokks, en heyrðu annars, Hotch . . . . “ Hann klóraði sér í skegginu um stund og virtist augsýnilega fara hjá sér. Svo brosti hann: „Aandskoti er ég feg- inn að sjá freknótta smettið á þér aftur.“ Hann hikaði svolítið, en svo fór hann að tala aftur og var nú alvar- legri í bragði: „Sko, það, sem mér datt í hug í sambandi við þessa ferð .... hlustaðu nú á mig, setztu « Ég settist á salernissetuna. Hann var skyndilega búinn að breyta baðherberginu í skrifstofu. ,,Nú er ég búinn að opna frá skjóð- unni og segja þér hreinskilnislega frá því, hve vesæll og aumur ég er . .... Þú veizt, að ég hef alltaf þagað yfir því, hvað ég hefði í hyggju að skrifa, sko, nokkurs konar birgða- könnun, nokkurs konar vátrygging gegn getuleysinu, en sko, ég er í þannig skapi núna, að mér finnst, að við ættum bara að slaka á og láta okkur líða vel. Þetta er fallegt land, sem við förum um, og ég gæti sagt þér svolítið frá því, svo að ein- hver viti um það, ef það verður aldrei neitt úr því, að ég skrifi um það. Ég vil ekki vera svartsýnn, en er ekki hvert nýtt líftryggingarskír- teini nokkurs konar tákn um svart- sýni?“ „Fjandinn hafi það, Papa, gefðu sjálfum þér tíma og tækifæri til þess að skríða saman. Hafðu engar áhyggjur af birgðakönnuninni. Þú færð tækifæri til þess aS taka hana fyrr eða síðar.“ „Ja, þú skalt nú ekki veðja á það,“ sagði hann, „fyrr en þú veizt um líkurnar og hlutföllin milii þeirra. Hann gekk á undan mér út- úr baðherberginu, og það glaðnaði yfir honum, þegar hann sá nýja kampavínsflösku í kælinum. Þetta var ein uppáhaldstegund Mary, og ég spurði um líSan hennar, meðan hann var að taka flöskuna upp. „Það er allt í lagi með Mary núna, en lífið í „finkukofanum“ varð helzt til erfitt, rétt áður en við héldum til hinnar „Myrku Álfu.“ Hann smakkaði á kampavíninu og kink- aði kolli. Hann lýsti atburðinum, sem hafði valdið því, að hann féll í ónáð, og það var nú ónáð, sem um munaði, bætti hann við. „Ég sigldi fyrir fullum seglum," sagði hann. Mary var svolítið hörð í horn að taka, en alveg ágæt. Það er alveg sama, hvað sagt er, kven- fólk með bein í nefinu er eina kven- fólkið, sem máli skiptir. Það á að meðhöndla þær nærfærnislega og sýna þeim blíðu. Vertu nærgætinn og blíður, jafnvel þegar slíkt er fjærst þínu skapi. Það er aðeins þrennt í lífi mínu, sem mér hefur í rauninni þótt gaman að gera, að veiða, að skrifa og að eiga ástamök. Þú gétur kann'ske gefið mér gott ráð, hvað allt þetta snertir, skotfimi, skriftir eða ástarmök, en þú getur ekki kennt mér neitt í því, hvernig taka skal land í höfn.“ „Ég þykist vita, að þér hafi tekizt að smeygja þér inn í hjarta Mary á nýjan leik? „Ég segi þér það satt, það er heilmikið af kvenfólki í þessum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.