Úrval - 01.11.1966, Side 90

Úrval - 01.11.1966, Side 90
88 ÚRVAL vegna Vernon hafði ekki getað kom- ið á stöðina, en ég sat þarna bara í myrkrinu í aftursætinu án þess að segja nokkuð, starði beint á birt- una frá framljósunum og varð dap- ur og niðurdreginn. Ernest sagði skyndilega mjög lágri röddu, þegar Duke beygði inn í göt- una, sem lá að Christina bílahótel- inu: „Duke, stanzaðu hérna við gangstéttina. Slökktu ljósin.“ Ernest skrúfaði niður rúðuna og rýndi þvert yfir strætið. Hann starði á bankabygginguna hinum megin. Þar inni var ljós, og þar mátti greinilega sjá tvo menn, sem sátu þar við vinnu sína bak við af- greiðsluborð. Ernest var nú búinn að stinga höfðinu út um gluggann og hafði ekki af þeim augun. Síðan skimaði hann vandlega. upp eftir götunni og síðan niður eftir henni og virti vandlega fyrir sér anddyri verzlana nálægt bankanum. Hann skrúfaði upp aftur, og Duke kveikti á ljósunum og ók áfram. „Hvað er að?“ spurði ég. „Endurskoðendur. Þeir eru að láta þá vinna við bankareikning- inn minn, að endurskoða hann vandlega. Þegar þeir vilja ná í mann, þá ná þeir líka í mann svo að um munar.“ „En hvernig veiztu, hvað þessir menn eru að gera? Hvernig veiztu, að þeir séu einmitt að athuga reikninginn þinn?“ „Hvers vegna skyldu tveir end- urskoðendur vera að vinna hér um miðja nótt? Auðvitað er það reikn- ingurinn minn.“ „En hvað hefurðu gert af þér? Hvað ættu þeir að geta fundið á bankareikningnum þínum?“ „Hotch, þegar þeir vilja ná í mann, þá ná þeir í mann.“ Við höfðum nú stanzað fyrir fram- an gistihúsið, sem er við hliðina á kjörverzluninni hans Chucks Atkin- sons, enda líka hans eign. Duke hjálpaði mér að bera töskurnar mín- ar upp í herbergið mitt, en Ernest beið í bílnum á meðan. „Hotch, þú verður að gera eitt- hvað í þessu,“ sagði Duke með ör- væntingarhreimi í röddinni. „Eng- inn gerir neitt, en ég segi þér það satt, að það verður einhver að gera eitthvað." „En hvað get ég gert, Duke?“ „Þú sérð, hvernig hann er. Allir hvíslast á um þetta, en Jesús minn!“ Þegar við komum út að bílnum aftur, bað Ernest mig um að koma heim til sín næsta morgun og borða þar með sér morgunverð eins snemma og unnt væri. „Ég hef auga með þér, þegar þú kemur,“ sagði hann. „Ég skal koma snemma," sagði ég- Þessa fyrstu daga mína í Ketchum komu nánir vinir Ernests á minn fund hver af öðrum og skýrðu mér frá áhyggjum þeim og ótta, sem þeir bæru í brjósti vagna Ernests. Hann hafði breytzt mjög mikið. Hann virtist orðinn niðurdreginn og þunglyndur. Hann neitaði að fara á veiðar framar. Hann var sífellt með aðfinnslur í garð gam- alla vina. Hann bauð ekki lengur heim hópi manna á föstudagskvöld- um til þess að horfa á hnefaleika-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.