Úrval - 01.11.1966, Síða 111

Úrval - 01.11.1966, Síða 111
W. SOMERSET MAUGHAM 109 tíeyringur, sem byggist á ævi franska málarans GAUGUIN. Árið 1916 kvæntist hann SYRIE, dóttur hins fræga dr. BARNADOS, en hjónabandið var ekki hamingju- samt og endaði með skilnaði árið 1927. Til eru þeir sem halda því fram, að það hafi verið happ fyrir enskar bókmenntir að hjónaband Maughams fór út um þúfur, því að það neyddi hann til að flýja heim- ilið og vera á sífelldum ferðalögum út um allan heim. Þegar Maugham útskrifaðist af berklahælinu, hélt hann til Ame- ríku og þaðan til Kyrrahafseyjanna. Aðaltilgangur ferðainnar var að safna efni í bókina um Gauguin, og þegar því var lokið, skrifaði hann verkið á skömmum tíma. Bók- in kom út árið 1919. Áratuginn 1921—31 var Maugham næstum á stöðugu ferðalagi, knúinn áfram af útþránni, sem greip hann fyrst þegar hann var í Heidelberg. Samt sem áður var þetta frjósam- asta tímabil hans sem rithöfundar. Hann skrifaði þrjá bráðsnjalla gam- anleiki, sem skipuðu honum í fremstu röð enskra leikritaskálda; margar af beztu smásögunum, sem eftir hann liggja; beztu skáldsöguna, Cakes and Ale og auk þess ferðabók og ritgerðasafn. Árið 1928 keypti hann sér villu í serkneskum stíl á strönd Suður- Frakklands og var þar heimili hans upp frá því. Hann átti mikið af dýr- mætum málverkum, sem hann skreytti heimili sitt með, og þangað lá stöðugur straumur rithöfunda og annarra aðdáenda. Hann sat þó ekki um kyrrt í skrauthýsi sínu, því að ár hvert fór hann í löng ferðalög um lönd og álfur. ^egar Þjóðverjar réðust inn í Frakkland, hvarf Maugham til Eng- lands, því að hann var á svörtum lista hjá nazistum vegna njósna- sagna sinna. Brezka upplýsingamálaráðuneyt- ið sendi hann til Ameríku til að halda fyrirlestra og hann kom ekki aftur til Evrópu fyrr en í styrjald- arlok. Hann sneri aftur til Frakklands árið 1946 og hófst handa um við- gerð á villunni, sem hafði skemmzt mikið í stríðinu. Næstu árin skrif- aði hann þrjár síðustu skáldsögur sínar, þeirra á meðal The Razor’s Edge, sem jafnast á við beztu bækur hans. Næstu tíu árin samdi hann einkum ritgerðir, og 1958 kom síð- asta bókin hans út, ritg'erðasafnið Sjónarmið. Maugham stofnaði sjóð til styrkt- ar ungum rithöfundum. Skilyrði fyrir styrkveitingu er að höfundur- inn sé yngri en þrítugur, hafi skrif- að bók, sem sanni hæfileika hans og að fénu verði veitt til ferðalaga. Hann var þeirrar skoðunar, að ferðalög væru bezta ráðið til að auka víðsýni og þekkingu ungra höfunda og frjóvga anda þeirra. Styrkurinn er um 60 þúsund ísl. krónur og er veittur árlega. Maugham hélt áfram að ferðast, þó að aldurinn færðist yfir hann, hann fór meira að segja til Japan, þegar hann var kominn á níræðis- aldur. Hann lézt úr heilablóðfalli 16. desember 1965.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.