Úrval - 01.11.1966, Síða 127

Úrval - 01.11.1966, Síða 127
FRÉDÉRIC CHOPIN 125 Það var erfitt að fá tækifæri til þess að halda hljómleika og ómögu- legt að selja tónverkin. Það voru þegar margir góðir píanóleikarar fyrir í París. Frédéic gerðist svo vonlítill, að hann velti því fyrir sér í alvöru, hvort hann ætti ekki að halda til Lúndúna eða jafnvel Bandaríkj anna. Um þessar mundir skrifaði tón- skáldið og gagnrýnandinn Robert Schumann gagnrýni um eitt af fyrri verkum Chopins, tilbrigði við stef þessum orðum: „Takið ofan herrar mínir, snillingur.“ Og brátt var svo komið, að útgefendur í París fóru bónarveg að honum til þess að öðl- ast rétt til að gefa út síðustu tón- smíðar hans. Peningarnir streymdu að, Fréd- éric keypti sér hestvagn og réð sér þjóna. Hann pantaði vesti í fölgráum, fjólubláum og skærbláum litum. Slagkápurnar hans voru fóðraðar með brókaði. Hann þekkti alla, fjármálamenn, listamenn, hið tignasta aðalfólk, sem leit stórt á sig, og jafnvel meðlimi konungs- fjölskyldunnar. Hann var eftirsótt- astur allra ungra manna í París. Það hefði kannski ekki verið neitt skrýtið, þótt þessi velgegni hans á öllum sviðum hefði getað freistað hans til þess að leggja allt starf á hilluna næsta áratuginn og snúa sér einungis að því að njóta lífsins. En sú varð ekki reyndin, því að Chopin hélt áfram að semja tón- list, og það var tónlist sjálfra guð- anna. Öll verk hans einkenndust af fágun, sérhver tónn var sem hamrað gull. Chopin var 26 ára að aldri, þegar fundum þeirra George Sands bar saman. George Sand var dulnefm frú Aurore Dudevants, sem gekk í síðbuxum, reykti vindla og skrifaði skáldsögur. Chopin skrifaði eftir- farandi orð um fyrstu fundi þeirra: „En hve hún er óaðlaðandi, þessi frú Sand.“ En hún varð sem berg- numinn af þessum veiklulega, unga tónlistarmanni. Nú voru tekin að birtast ýmis merki þess, að Chopin þjáðist af berklum. Og George Sand gerði eftirfarandi játningu: „Ég þarfnast þess að fá tækifæji til þess að þjást vegna einhverrar persónu." Aðdáun Chopins á þessari kröft- ugu og ákveðnu konu óx nú hröðum skrefum. Sand var ákveðin í að hjúkra „sjúklingnum sínum“ svo vel, að hann fengi heilsuna aftur. Og þessi ákvörðun fékk nú meiri þýðingu fyrir hana en allt annað. Að lokum var hún altekin þeirri hugmynd, að þau skyldu halda til Majorca eyjunnar úti fyrir Spánar- ströndum og dvelja þar í langan tíma. Hún var viss um, að Miðjarð- arhafssólin mundi reynast hin bezta lækning. En þess í stað gerði dvölin á Majorca næstum út af við hann. Þarna var ekkert gistihús, sem þau gætu dvalizt á, svo að þau tóku ein- býlishús á leigu. Og þau höfðu ekki fyrr flutt inn í þetta kuldalega, reykháfsiausa hús en það hófust ofsalegar rigningar, sem voru mjög sjaldgæfar á þessum tíma árs. Og nú fór hósti Chopin að aukast hröð- um skrefum. Það var því ekki um annað fyrir þau að ræða en að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.