Úrval - 01.08.1968, Side 24

Úrval - 01.08.1968, Side 24
22 ÚRVAL Dcivid Douglas. niður furuköngla, sem héngu of hátt, og hann bætti í safn sitt. Á bakinu bar hann þungan málm- kassa, sem í voru sýnishorn, sér- stakt duft til þess að varðveita blómin, þerripappír, vísindatæki, blekbytta og dagbók. Til þess að ná í sýnishorn af plöntum og iafnvel þótt væri að- eins af sérstöku grasi eða illgresi, var Douglas reiðubúinn til að þola alla þá erfiðleika, sem fyrir gátu komið. Eftir ferð eina yfir eyði- merkur norðvestursins skrifaði hann: „Hér teygir landið sig í all- ar áttir, hér eru naktar hæðir, þar sem megnið af gróðrinum hefur brunnið eða drepizt. Eg varð að fara yfir hvíta sandeyðimörk í 36 stiga hita og gekk 19 mílur án þess að fá dropa af vatni. Hitinn og end- urgeislunin frá sólargeislunum kvöldu mig mikið og varla get ég lýst því hvernig fætur mínir voru útleiknir um kvöldið af hitanum og hinum þurra sandi; þeir voru allir eitt flakandi sár.“ En slík ævintýri voru hans ær og kýr. Verzlunarmaður Hudsonflóafé- lagsins man eftir honum sem „ein- um af hinum skemmtilegustu og einlægustu félögum í hinum þrönga félagsskap í Vancouver virkinu“. í fyrstu sendingunni, sem Dougl- as sendi til Englands voru hundruð sýnishorna. Öll voru þau vel varð- veitt og þeim lýst nákvæmlega i athugasemdum hans. Eitt af þeim var hin mikla fura, sem í dag heit- ir eftir honum. Dag einn á öðru ári hans þar, tók Douglas eftir fræjum og köngl- um af furutré, sem hann hafði aldr- ei séð áður, í poka hjá indíána nokkrum. Indíáninn sagðist hafa tínt þetta af tré einu, sem hefði sætkenndan börk, og yxi í fjöllun- um fyrir sunnan Kólumbíaána. Douglas var því mjög spenntur er hann lagði af stað yfir Cascades fjöllin með skinnaleiðangri, sem var á suðurleið. Grábjörn réðist á leið- angurinn og matarbirgðirnar voru orðnar af skornum skammti. Daugl- as, sem var að elta særðan hjört, datt niður í gil, særðist á fæti og' hökti til búðanna á hækjum, sem samanstóðu af kvíslaðri grein og byssunni hans. Að lokum yfirgaf Douglas leið- angurinn til að leita að furunni hærra upp í fjöllunum. Eftir þrjá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.