Úrval - 01.08.1968, Page 29

Úrval - 01.08.1968, Page 29
HÁVAÐINN ER SÍFELLT AÐ AUKAST 27 árum, hvað hærri tíðnirnar snertir, en Mabaannegrarnir sýna sömu heyrnarnæmina við 75 ára aldur og Bandaríkjamenn að meðaltali við 25 ára aldur. Aldraðir Bandaríkja- menn heyra að vísu mælt mál, en verða oft að gizka á merkingu orð- anna. Þeir greina ekki önghljóð rrfeð lágri tíðni (f, th, ch) né sum sam- hljóð. Þeir, sem hafa þegar orðið fyrir dálitlum heyrnarmissi, ættu að forðast sem mest mikinn háv- aða. Hávaði veldur bæði andlegum og iíkamlegum veikindum. Dr. Rosen hefur rannsakað möguleg tengsl milli hávaða og kransæðasjúkdóma, en þeir eru eins sjaldgæfir á með- al Mabaannegranna og heyrnarleysi. Vissulega er óhollt, að svefn sé truflaður að staðaldri eða fólk eigi mjög erfitt með að sofna vegna hávaða, en þetta er þó mjög ein- staklingsbundið. Sama gildir, hvað snertir viðbrögð gagnvart lágum hljóðum. Dr. Beranek bendir á, að enda þótt sumt fólk geti lifað ham- ingjusömu lífi nálægt hájárnbraut- um, vöruflutningabrautum, flug- brautum eða öðrum þeim stöðum, þar sem mikið er um hávaða, eru einnig til aðrir einstaklingar, sem verða fyrir truflunum af hvers kyns hljóðum, hversu lág sem þau eru, það er að segja af öllum þeim hljóðum, sem eru ekki af þeirra eigin völdum. Hvergi í Bandaríkjunum eru til byggingarsamþykktir, þar sem minnst er á nokkrar ráðstafanir gegn hávaða né fyrirmæli um slíkt (en það eru til samtals 6.000 bygg- ingarsamþykktir í Bandaríkjunum). Borgaryfirvöldin í New Yorkborg eru nú reyndar að íhuga hvort ekki væri rétt að bæta inn í bygg- ingarsamþykkt borgarinnar ákvæði, þar sem krafizt væri, að veggir milli herbergja og gólf og loft milli hæða verði að geta dregið úr hávaða svo að nemi minnst 45 db minnkun. Þetta er nú venjulegt skilyrði Húsbyggingalánastofnunar ríkisins, hvað snertir hús þau, sem hún ábyrgist fasteignalán út á. Þetta er samt minna en þau 56 db, sem krafizt er fyrir fyrsta flokks byggingar í Bretlandi og jafnvel lægra en þau 51 db, sem krafizt er fyrir ódýrari annars flokks byggingar þar. Þýzkaland, Holland, Svíþjóð og Sovétríkin hafa einnig í byggingarsamþykktum sínum slík ákvæði um minnkun hávaða. Meira hefur verið rætt og skrif- að um hávaða af völdum flugvéla en nokkurn annan hávaða. En það er langt í land, hvað snertir nokkr- ar úrbætur á því sviði. Þotur fram- leiða meiri ískrandi og því meira truflandi hávaða en skrúfuflugvél- ar. Flugmálaráðið bandaríska spáir því, að farþegaflutningar í lofti tvöfaldist á næstu 5 árum og að þeir nífaldist jafnvel, hvað snertir litlar þotur, en þær eru háværastar allra flugvéia, þegar miðað er við vélarorku. Hver sá sem er að hugsa um að kaupa einhverja húseign nálægt flugvelli ætti að sitja í setustof- unni í húsinu á milli klukkan 5 og 7 síðdegis, þegar flugumferðin er mest og flugvélar eru stöðugt að lenda eða hefja sig til flugs. Mögulegt er, að hinar nýju flug-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.