Úrval - 01.08.1968, Síða 33

Úrval - 01.08.1968, Síða 33
LÆKNAVÍSINDIN SÆKJA FRAM 31 greina á milli þessa ástands, sem hægt væri að kalla „kliniskan“ dauða, og þess varanlegra eða ó- aíturkræfa ástands, sem kalla mætti líffræðilegan dauða. Afdráttarlaus svör við þessum spurningum liggja ekki á lausu. Hér er læknirinn staddur í eins konar rökkurlandi, þar sem allar útlínur eru óljósar. Var Mithcell raunveru- leg persóna á því tímabili, meðan lífi var haldið í honum með hjálp véla, þ.e. á milli dauðdaganna tveggja? Og sé læknirinn trúaður, kann hann að spyrja sjálfan sig, hvernig hafi verið ástatt um sál Mitchells á þessu tímabili. Yfirgaf hún líkamann og sneri síðan til hans aftur, eða var hún þar kannske all- an tímann? Með þessum spurningum er lækn- irinn kominn inn á svið guðfræði og háspeki. Hann stendur nú and- spænis veigamestu spurningunni, en jafnframt einni þeirri erfiðustu: Hvað er persóna í raun og veru? í nánum tengslum við það vanda- mál, hvernig skilgreina beri dauð- ann, er svo sú læknisfræðilega sið- fræði, sem snertir „óréttlætanlegt“ viðhalds mannslífs. Læknastéttin hefur verið gagnrýnd fyrir að við- halda lífi manna í þeim sjúkdóms- tilfellum, sem kölluð eru vonlaus. í flestum slíkum tilfellum er um roskið eða gamalt fólk að ræða, sem þjáist að alls konar ólæknandi sjúkdómum, sem hafa dauðann í för með sér fyrr eða síðar, en er haldið lifandi með ýmsum læknis- fræðilegum aðferðum, svo sem nær- ingargjöf í æð, magaslöngum og súref nist j öldum. Samkvæmt viðteknum venjum er það hlutverk læknisins að vernda líf og viðhalda því, hverjar svo sem aðstæðurnar eru, en vera ekki með heimspekilegar vangaveltur um það, hvort slíkl sé réttlætanlegt eða ekki. En öll slík viðleitni, sem miðar að því að framlengja mannslíf, gefur tilefni til þess, að fram komi hin óhjákvæmilega spurning: Hvenær skal binda endi á það? Hver á að taka á sig ábyrgðina á þeirri á- kvörðun, hvenær taka skuli úr sambandi vélar, sem halda lífi í öldruðum hjartasjúklingi, sem hef- ur þegar orðið fyrir heilaskemmd- um. Líklegt er, að reynt verði að koma ábyrgðinni af einum lækni yfir á annan og af einum ættingja yfir á annan. Sú staðreynd, að menn vilja helzt ekki framkvæma slíkt, er líklega afleiðingin af arfi okkar frá Gyð- ingdómi og kristinni trú, sem for- dæmir „cuthanasiu" eða líknar- deyðingu sem glæp, sem tilraun til þess að „leika guð“. En það má samt einnig segja, að maðurinn sé að „leika guð“, þegar hann grípur til alveg sérstakra ráða til þess að fnmlengja mannslíf. Þetta vandamál hefur verið rætt ýtarlega á sameiginlegum fundum lækna og presta, og það er sam- eiginlegt álit þeirra, að það sé ekki um að ræða neina guðlega fyrir- skipun, sem skuldbindi lækna til þess að grípa til alveg sérstakra ráða í tilfellum, þar sem er um vonlaus sjúkdómstilfelli að ræða þ.e. sjúkdóma, sem eru ólæknandi og hljóta að leiða til dauða hvort eð er. Þeir halda því fram, að það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.