Úrval - 01.08.1968, Side 37

Úrval - 01.08.1968, Side 37
INNIBYRGÐ REIÐ, HÆTTA Á FERÐUM 35 bergið, þegar maðurinn hennar fór að tjá henni reiði sína í orðum. Og þannig gafst aldrei tækifæri til þess að ræða það, sem ósamkomu- laginu olli. í hefndarskyni studdi maðurinn svo dóttur sína og hvatti hana til hegðunar, sem var móður- inni mjög á móti skapi. Stundum gefa foreldrarnir í skyn reiði sína án þess að segja orð um það, en samt á þann hátt, að eitt- hvert barnanna fer ósjálfrátt að leitast við að fá foreldrana til þess að byrja að tala saman aftur. Einn unglingspiltur braut jafnan af sér á einhvern hátt og lét lögregluna handtaka sig, í hvert skipti sem foreldrar hans voru ósáttir. Þetta neyddi ætíð foreldrana til þess að byrja að tala saman á nýjan leik. En ósamkomulagið, sem lá til grund- vallar öllum þessum vanda, var ekki úr sögunni, vegna þess að for- eldrarnir gátu alls ekki tjáð hvor öðrum reiði sína í orðum. Og svo endurtók sama sagan sig. Slíkt ástand er kallað tilfinningalegur skilnaður. Eiginmaður og eiginkona kunna að óttast, að það muni leiða af sér líkamlegt ofbeldi, ef þau tjá reiði sína í orðum. Þau sjá lítinn mun á orðum og verknaði. Yfirlýsingin: „Stundum er ég svo reiður þér, að mig langar til þess að lemja þig í hausinn með baseballkylfu" hefur það í för með sér að þeirra áliti, að næsta skrefið verði auðvitað það, að maðurinn lemji konuna í hausinn með baseballkylfu. Því finnst þeim hættulegt að gefa slík- ar hugsanir til kynna með orðum. Aðrir eru hræddari við að særa tilfinningalega en að beitt sé líkam- legu ofbeldi. Þeir gera sér ekki grein fyrir því, að hættan, sem menn horfast ekki í augu við en forðast að viðurkenna, hverfur þar með ekki, heldur magnast hún smám saman, þar til hún hefur áhrif á alla fjölskyldumeðlimina. Það er ekki hægt að bregðast við henni eins og vatnsbunu, sem stöðvuð er með því að skrúfa fyr- ir krana. Innibyrgð reiði, sem er ekki lát- in í ljósi, getur kæft alla hlýju- kennd, sem eiginmaður og eigin- kona bera í brjósti hvort til annars, en slíkt getur haft þau áhrif, að sú kennd beinist eingöngu að syni eða dóttur þess í stað, en slíkt get- ur haft mjög truflandi áhrif á barn- ið. Þegar barn á í erfiðleikum, tala foreldranrir venjulega við það. Faðirinn og móðirin tala líka oft hvort við annað um barnið. En það er a.m.k. eins þýðingarmikið, að eiginmaðurinn og eiginkonan tali hvort við annað um tilfinningar sínar. Þegar foreldrar ræða við mig um dóttur á gelgjuskeiðinu, þá segi ég oft við þá eitthvað á þessa leið: „Gleymið Söndru sem snöggvast. Nú skulum við tala um ykkur sjálf.“ Það er furðulegt, hversu erfitt mörgum eiginmönnum og eiginkon- um veitist að halda sig við eigið innbyrðis samband í umræðum. Reynið þetta sjálf. Getið þið hjón- in talað saman í jafnvel aðeins fimm mínútur um ykkur sjálf og aðeins ykkur sjálf og samband ykkar? Sumum hjónum reynist þetta næstum því ógerlegt. Það líð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.