Úrval - 01.08.1968, Side 68

Úrval - 01.08.1968, Side 68
66 ÚRVAL sem geti ef til vill leiðbeint okkur um framtíðarhorfur, þá getur þar að líta furðulega kalt tímabil, hin- ar miklu ísaldir, sem voru allar á síðastliðnum 2 milljón árum. Fjór- um sinnum sýndi veðrið meiri hátt- ar hlýindamerki, og íshettan drðst saman og ísröndin færðist sífellt norður á bóginn. Það hlýnaði þrisv- ar aftur. Og svo kom tímabil síð- ustu 50.000 ára, þegar veðráttan hefur farið hægt hlýnandi. Þótt ýmsar jurtir og dýr færðust norður á bóginn og upp fjallahlíð- ar að nýju, þá dóu aðrar tegundir samt út. Loðni nashyrningurinn og loðni fíllinn dóu báðir út rétt við ísröndina. Á norður-ameríska meg- inlandinu lengra í suðri hvarf hinn risavaxni mastodon og öll innlendu hestakynin og innlendu úlfaldarn- ir. Sama var að segja um hin stóru dýr af kattarættinni með sínar stóru skögultennur og hin stærstu af beltisdýrunum. írska elgsdýrið dó út í Eurasíu, en það hafði hin stórkostlegustu horn, sem nokkur dýrategund hefur haft hér á jarð- ríki. Og nú kom tvífættur íbúi Afríku þrammandi til allra megin- landanna nema Suðurheimskauts- landsins. Hann kom þrammandi með vopn í hendi, klæddur dýrahúðum, eða róandi í húðkeip sínum með fjölskylduna sér við hlið. Fyrir um 250 kynslóðum lærðist forfeðrum okkar að notfæra sér arfleifð sína í nægilega ríkum mæli til þess að byrja að reisa þorp. Það var um 5500 árum fyrir Krists burð, meðan bráðið vatn ísaldarinnar flæddi enn um gegnsósa jarðveg- inn svo nálægt yfirborði jarðar, að það voru geysileg flæmi graslendis þar sem Saharaeyðimörkin er nú. í stað þorpa þessa tíma hafa nú sprottið upp borgir, loftkældar af vélum mannanna. í stað fata úr dýraskinnum eru nú komin jakka- föt og geimferðabúningar. f stað húðkeipanna eru komin hafskip, þotur og tungleldflaugar. Enn er ekki hægt að gera nein- ar öruggar veðurspár þúsund ár fram í tímann. En svo kann að fara, að mannkynið neyðist til þess að læra, hvernig því ber að bregðast við nýrri ísöld eða miklu heims- flóði. Sveitaprestur einn, sem vildi gjarnan gera hertoganum af Wellington til geðs, er hann gisti þorp hans, spurði hertogann, hvort hann óskaði nokkurs sérstaks, hvað snerti sunnudagsprédikunina. „Jú,“ svaraði her- toginn, „um tíu minútna ræðutíma." Robert Oibbings. Sjúklingurinn lítur í kringum sig á lækningastofu læknisins, sem er full af alls konar íurðulegum rafeindatækjum: „Ég held, að ég vilji einnig leita álits annarrar tölvu til staðfestingar." S. H.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.