Úrval - 01.08.1968, Qupperneq 76

Úrval - 01.08.1968, Qupperneq 76
74 ÚRVAL sjálfum fyrir fæði og svaf hvar sem nokkurt afdrep var að finna um borð. Eftir að Páll og félagar hans höfðu staldrað við í Myru, sigldu þeir um 100 mílna leið og fóru fyr- ir norðan eyjuna Rhodes til Cni- dus. En oft var mótvindur, og því tók það marga daga að komast þangað. Þeir gátu ekki haldið áfram lengra í vestur í áttina til Sikileyjar, og því héldu þeir í suð- urátt í áttina til Krítar. Þeir sigldu fyrir sunnan Krít og stundum svo nærri landi, að þeir voru í skugg- anum af hinum háu fjöllum eyjar- innar. Þeir ákváðu svo að halda til hafnar í Fögruhöfn (Kali Limni- ones) á suðurströndinni. Fagrahöfn er við opinn flóa. Samt hvatti Páll menn til þess að hafa þar vetursetu. Hann var ekki reynslulaus, hvað sjóferðir snerti. Hann hafði þegar lent í sjávarháska og skipsströndum nokkrum sinn- um. Eitt sinn hafði hann verið á reki á fleka heilan sólarhring. Af sínum mörgu trúboðsferðum vissi han það ofurvel, að það varð hættu- legt að sigla, eftir að kom fram í miðjan september. Og þar sem Friðþægingardagurinn var þegar liðinn, þá var augsýnilega komið framundir lok septembermánaðar eða jafnvel fram í byrjun október. Því var haldinn fundur til þess að ræða málið og taka ákvörðun. Páll tók til máls: „Menn, ég sé það skýrt, að verði siglt núna,“ sagði hann, „þá mun slíkt hafa í för með sér yfirvofandi slys og mikið tjón, ekki aðeins á farmi og skipi, heldur einnig á lífum okkar.“ En Júlíus lét ráðleggingar Páls eins og vind um eyrun þjóta. Hann snerist á sveif með meirihlutanum, en meðal hans voru bæði skip- stjórinn og stýrimaðurinn. Þeir vildu sigla til Phoenice, hafnar- bæjar, sem var um 30 mílur frá vesturenda Krítar, og hafa þar vetursetu. Þar var gott skjól fyrir öllum vindum nema frá norðvestri og suðvestri. Þegar létt sunnangola barst til þeirra, lyftu þeir því akkerum og sigldu af stað. En þeir höfðu ekki siglt lengi, er það skall óvænt á norðaustanvindur, sem kom æð- andi neðan frá hinum 7000 feta háu fjöllum eyjarinnar. Þeir voru með öll segl uppi og gátu ekki siglt gegn vindi né haldið stefnu sinni. „Við gáfumst því upp og létum skipið reka undan vindi“, segir Lúkas. Þeim tókst samt að komast í skjól undan lítilli eyju, og með miklum erfiðfsmunum tókst þeim að inn- byrða litla bátinn, sem þeir höfðu haft í eftirdragi, og reyra hann niður. Síðan „gyrtu þeir undir“ skipið. Það eru mjög skiptar skoð- anir manna á meðal um borð, hvers kyns aðferðir hafi verið notaðar við framkvæmd slíkrar öryggisráð- stöfunar. í Knoxþýðingunni er sagt, að „þeir hafi styrkt skipið með því að bregða köðlum utan um það“. Svipuð aðferð var notuð á mörg- um gömlum gufuskipum á fljótum Bandaríkjanna, þótt þar væri reyndar um endurbætur hennar að ræða, því að þar voru notaðir stálstengur. Þetta hefur stuðlað að því á rómversku skipunum, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.