Úrval - 01.08.1968, Qupperneq 86

Úrval - 01.08.1968, Qupperneq 86
84 ÚRVAL færa sér líka þessa vitneskju. Þeir meta og mæla áhuga hins mögu- lega kaupanda og sjá þannig nokk- urn veginn, hversu hátt verð hann kann að vera reiðubúinn til þess að borga. Þeir fylgjast bara með aug- um hans. Sjáöldur í augum karlmanna, eru miklu stærri, þegar þeir horfa á myndir af konum en þegar mynd- irnar eru af körlum. En sjáöldur í augum kvenna eru stærri, þegar þær horfa á karlmenn en konur. Sálfræðilegar rannsóknir á þessu sviði fóru fram við Ríkisháskólann í Michigan, og sýna þær, að sjáöldur augans sýna tafarlaus viðbrögð við tilfinningalegum örvunum. 95% þeirra, sem rannsakaðir voru, sýndu einnig sömu viðbrögð, þótt einungis væri um að ræða orð tilfinninga- legs eðlis. Sjáöldrin þöndust samt út. Engin slík viðbrögð komu fram, þegar um var að ræða orð, semvoru „hlutlaus". Ef þér geðjast að einhverri per- sónu munu sjáöldur þín þenjast út, er þú hittir þá persónu. En sé af- staða þín hlutlaus gagnvart persón- unni, er ekki líklegt, að sjáöldrin breytist neitt. En geðjist þér aftur á móti illa að persónunni eða segi þessi persóna eitthvað, sem styggir þig eða móðgar, munu sjáöldur þín dragast saman. Sjáaldrið þenst út við ánægjukennd og dregst saman, þegar eitthvað ógeðfellt verður á vegi þínum eða eitthvað veldur þér óánægju. En auðvitað verður að taka birtustyrkleikann með í reikn- inginn, þegar meta skal sjáaldurs- viðbrögð. Þessi rannsókn við Chicagoháskól- ann leiddi í ljós, að sjáöldur okkar sýna viðbrögð, jafnvel þegar við reynum að dylja okkar sönnu til- finningar, og þessi viðbrögð spanna geysimikið svið, allt frá hinni mestu útþennslu til mikils samdráttar. Sjá- aldurviðbrögð sýna þannig, hvað fólki finnst í raun og veru um flesta hluti. Spyrji skoðanakannari kjósanda um frambjóðendur stjórnmálaflokk- anna, ætti hann að fylgjast með sjá- öldrum kjósandans, er hann nefnir nöfnin. Við getum hagað orðum okk- ar í samræmi við það, sem við vilj- um láta uppi, en við höfum aftur á móti enga stjórn á viðbrögðum sjá- aldranna. Þessi uppgötvun gæti haft mikla þýðingu, hvað snertir skoðanakann- anirljineðaíiaieýtenda. Þegar Viúsmóð- irin er spurð um skoðanir sínar á ýmsum vörutegundum eða þjónustu, gæti sjálfvirk myndavél „skráð“ hina breytilegu stærð sjáaldra henn- ar á filmu. Þegar skoðankannarar spyrja um álit manna á ýmsum hlut- um, litast svörin oft af því, sem mönnum finnst, að búizt sé við, að þeir svari. Pokerspilari ætti að hafa nánar gætur á sjáaldursviðbrögðum mót- spilarans, þegar hann dregur spil úr stokknum. Stækki sjáöldrin, hefur mótspilarinn líklega fengið þau spil, sem hann vantaði. En verði hann fyrir vonbrigðum, er líklegt, að sjá- öldrin dragist saman. Sé hann hvorki sérstaklega ánægður né óá- nægður, er líklegt, að sjáöldrin breytist ekki. Þeir, sem athuganir þessar gerðu, sýndu hóp manna tvær myndir af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.