Úrval - 01.08.1968, Page 105

Úrval - 01.08.1968, Page 105
MISSKILNINGUR UM MIÐALDRA FÓLK 103 miðaldra, fyrr en hann er vel fer- tugur. Því síðar, sem maðurinn lýk- ur menntun sinni og eignast börn, þeim mun seinna verður hann mið- aldra. Álitið er, að miðaldra fólk vildi gjarna verða ungt í annað sinn. Þetta er ekki rétt. Rætt var við eitt hundrað miðaldra miðstéttar- fólk, bæði karla og konur, sem flestum bar saman um, að æskuár- in hafi verið fremur óþægilegt tíma- bil. Því hafi fylgt óöryggi og innra eirðarleysi. Eftir því sem frú Neugarten held- ur fram, hafa flestir miðaldra menn áhyggjur út af líkamsþreki sínu. Þeir fylgjast vel með líkamanum, þunga hans og útliti og hjá þeim kemur fram tilhneiging til að reyna að hlífa sér. Láta þeir þá undirmenn sína gjarnan vinna úr ýmsum smá- atriðum, sem þeir sáu áður um sjálf- ir, og leitast við að forðast alla þá spennu, sem þeir geta. „Miðaldra konur hafa hins vegar minni áhyggjur út af heilsufari sínu, en þeim mun meiri út af heilsufari eiginmannsins. Þær fara að hugsa betur um hann og gefa meiri gaum að mataræði hans. Hún býr sig und- ir að verða ekkja og í ímyndun sinni finnur hún einmanaleikann, sem hlýtur að vera því samfara. En til þess að þessar hugrenningar verði henni ekki ofraun, tekur hún þátt í margháttuðum félags- og þjónustu- störfum,“ segir frú Neugarten. Sú trú er útbreidd, að á miðjum aldri dofni kynhvötin og að með miðaldra fólki ríki jafnvel algjör kyndeyfð. Þetta er ekki rétt. Þetta er skoð- un, sem ekki er á rökum reist. Sam- kvæmt áliti dr. William Masters, sem er höfundur að bókinni Human Sexual Response ásamt Virginu Johnson, eiga flest vandamál í sam- bandi við kynferðislíf fólks sér stað á miðjum aldri. Margir álíta, að þegar tíðum mið- aldra kvenna lýkur fyrir fullt og allt, eigi þær oft við margvísleg geðleg vandamál að stríða. Þetta er heldur ekki rétt. 96 þeirra 100 kvenna, sem frú Neugarten ræddi við, sögðu, að þeim hefði fundizt það skipta harla litlu máli, þegar tíðirnar hættu. f ljós kom, að þessar fjórar konur, sem tóku þetta nærri sér, höfðu áður fyrr átt við vandamál að glíma í sambandi við kynlíf sitt, eða voru haldnar hjá- trúarfullum hugmyndum, sem þær höfðu numið úr kerlingabókum. Sú skoðun ríkir margra á meðal, að miðaldra konum finnist þær hafa orðið fyrir miklum missi, þegar börn þeirra vaxa upp og fara að heiman. Hér er einnig um mikinn misskiln- ing að ræða, því alltof mikið er gert úr þessu atriði. Frú Neugarten komst að raun um, að margar kon- urnar eru því fegnar, þegar börnin fara að heiman, því að þá hafa þær margar hverjar fyrst tækifæri til að leita sér nýrra starfssviða. Þá er það skoðun margra, að mið- ur aldur sé tímabil stöðnunar. Þetta er einnig mjög mikill mis- skilningur, því að á miðjum aldri á sér oft stað mikill innri þroski. „Við teljum margir hverjir,“ segir sálfræðingurinn Marjorie Fiske Lowenthal, ,,að á miðjum aldri eigi fólk oft í innri erfiðleikum, ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.