Úrval - 01.08.1968, Page 130

Úrval - 01.08.1968, Page 130
128 ÚRVAL rekur litla verzlun í félagi við ann- an mann. Þau litu inn í skrifstofu mína til þess að sýna mér trúlof- unarhringana. Tammy var stolt af demantinum í hringnum, og unnusti hennar var stoltur af því, að hring- urinn „hafði verið borgaður út í hönd“. Þau giftust fyrir nokkrum mánuðum og hafa setzt að í litlu húsi í úthverfi. Það kann að vera, að þessi síð- asta þróun í máli Tammy Wells sé ósköp hversdagsleg, að það sé ekk- ert sérstakt um þetta að segja. En þó má segja, að allar horfur séu á því, að hún muni eiga sér gæfuríka framtíð, og það eitt er stórmál, þeg- ar manni verður hugsað til þess, að það er ekki svo langt síðan Tammy taldist til þess hóps afbrotaæskunn- ar, sem minnsta möguleika hefur á að láta sér verða eitthvað nýti- legt úr lífi sínu. Ef allir hefðu álitið, að það væri alveg vonlaust verk að ætla að ætla að bjarga þeim stúlkum, sem nú hefur verið komið á réttan kjöl í „Birkikofa“, hefðu þær átt eftir að kost.a þjóðfélagið geysilegar fjár- fúlgur vegna sakamálarannsókna, ýmissa félagslegra ráðstafana, sem hefði orðið að gera þeirra vegna, og kostnaðar vegna fangelsisdvalar, svo að ekki sé minnzt á það, sem til spillis hefði farið í mannlegu til- liti, þ. e. glatað líf stúlknanna. — Hversu skynsamlegra og indælla er það þá ekki að koma á laggirnar stofnun sem ,,Birkikofa“ og ráða þangað starfsfólk, sem hefur vilja og hæfileika til þess að breyta slíkri stofnun úr fangelsi í stað, þar sem hið ómögulega verður mögulegt og þar sem vonin deyr aldrei! ☆ Stefnumót.................. Tvær önnum kafnar rnæður, sem voru að aka börnunum sínum í skólann, rákust á morgun einn, eða réttara sagt bílarnir þeirra. Þær stigu út, athuguðu skemmdirnar, en komust svo að þeirri niðurstöðu, að þær hefðu í rauninni alls ekki tíma til þess að lenda í ekta árekstri að svo stöddu, heldur áikváðu þær að hittast aftur seinna. Siðari hluta dagsins óku þær því aftur á slysstaðinn, mjökuðu bílunum til, þangað til þeir voru komnir í nákvæmiega þá stöðu, sem þeir voru í við áreksturinn, og hringdu svo í lögregluna. F.P. Velklædd kona gekk yfir að afgreiðsluborði mínu i deildaverzlun Macy’s i New York og sagði: „Ég keypti þessa orðabók af yður í gær, en ég hef ákveðið að skila henni aftur. Ég mundi aldrei nota öll þessi orð.“ Catharina Connell.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.