Úrval - 01.09.1971, Page 27

Úrval - 01.09.1971, Page 27
GOLDA MEIR 25 Þessi sko-pmynd táknar deiluna um Súez-skurÖinn. Golda Meir og Sadal skiptast á aö svara neitandi öllum tillögum um lausn málsins. á biðstofunni. Síðan faðmaði hún konuna að sér og þakkaði henni fyr- ir heimsóknina. Golda hefur geysilega langan og strangan vinnudag, sem mundi reynast mörgum henni yngri um megn. Hún fer á fætur klukkan sjö og vinnur til klukkan eitt eða tvö eftir miðnætti. Hún stjórnar ríkis- stjórninni ekki aðeins úr skrifstofu sinni, heldur einnig úr eldhúsinu. Ráðherrar og ýmsir háttsettir em- bættismenn ríkisstjórnarinnar korna oft við í hinum opinbera forsætis- ráðherrabústað seint á kvöldin til þess að fá kaffi og smurt brauð, sem hún útbýr sjálf, þar sem ekk- ert þjónustufólk býr í forsætisráð- herrabústaðnum. Golda þvær upp diskana, áður en hún fer í háttinn. Hún getur ekki hugsað sér að skilja þá eftir til næsta morguns. Sá litli svefn, sem hún nýtur, er oft truflaður af þýð- ingarmiklum símahringingum frá aðalbækistöðvum hersins eða frá sendiráðum ísraels um víða veröld. Eitt sinn stakk einn aðstoðarmað- ur hennar upp á því, að hún tæki sér leyfi. „Hvers vegna? Lít ég út fyrir að vera þreytt?“ spurði hún. „Nei, en ég er það,“ svaraði hann. „Nú, þá skalt þú taka þér leyfi,“ sagði Golda þá. Afköst Goldu eru þeim mun at- hyglisverðari, þegar tekið er tillit til þess, að heilsa hennar er ekki góð. Hún virðist að vísu hafa hresstst, síðan hún varð forsætis- ráðherra, en læknar hafa varað hana við því áratugum saman að ofþreyta sig. Þeir hafa ráðlagt henni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.