Úrval - 01.09.1971, Side 41

Úrval - 01.09.1971, Side 41
KREFJUMST VIÐ OF MIKILS ... 39 legar og þægilegar kvöldstundir á heimili sínu; annar aftur á móti vill heldur sjá fólk og gleðskap í kring- um sig. Þetta veldur óhják'væmi- lega misklíð og ósamlyndi. Það eru úrslitakostir, að makinn viðurkenni orsakir misklíðarefnanna og hann gefi eftir, því að það er nauðsyn- legt að annar hvor láti undan, þeg- ar tveir menn lifa saman. Við getum ekki breytt hvort öðru, ekki skapað hvort annað á nýjan leik; en við erum færari um að uppfylla kröfur hvors annars, ef við reynum í alvöru að skilja hvort annað. Og það er þess fyllilega vert, —• af því að það er eina leiðin til hamingju í hjónabandinu. Edward Hambro, formaður Allsherjarráðs Sameinuðu þjóðanna er ákafur andstæðingur reykinga. Sem viðvörunarmerki fyrir þá gesti sína, sem háðir eru tóbaki, lætiur hann vindlingakassa úr silfri alltaf standa á skrifborði sínu. En þegar lokið er opnað, blasa ekki vindlingar við augUm gestanna, heldur tómur kassinn að undanskildum svohljóðandi prentuðum aðvörunarmiða: „Varúð! Vindlingareykinigar geta verið iheilsu yðar hættulegar." Ameriean Symphony Orohestra hafði leikið fyrsta verk sitt á hljóm- leikum undir stjórn Leopold Stokowski. Hinn mikli hljómsveitarstjóri stóð nú á pallinum með sprotann á lofti til merkis um, að nú hæfi hljómsveitin að leika fyrstu tóna næsta verks. En margt fólk var ekki enn komið í sæti sín og gekk erfiðlega að finna þau. Það flæktist fram og aftur um gangana, kvartaði yfir iélegri frammistöðu sætavísanna og ávítaði þær. Hiljómsveitarstjórinn beið. Að næstum fimm imínútum liðnum sneri Stokowski sér að áheyrendum og sagði: „Málari málar myndir sinar á striga. En hljómlistarmenn mála myndir sinar á þögn. Við leggjum til 'hljómlistina, þið leggið til þögnina." New York Times. Jean Drapeau, sem var endurkosinn borgarstjóri i Montreal í Kanada með geysilegum meirihluta, sagði eitt sinn frá samtali, sem hann átti við kjósanda einn, sem var ekki alls kostar ánægður og vildi leggja áherzlu ð, að hann væri sjálfstæður í skoðunum. Borgarstjórinn gaf 'honum þá eftirfarandi ráð. „Ef yður igeðjast að mér, skuluð þér setja stórt x fyrir framan nafnið mitt. En geðjist yður ekki að mér, skuluð þér bara setja lítið x f.yrir framan nafnið mitt." Leonard Lyons.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.